
Verkefni sveitarfélaga sem efla líffræðilegan fjölbreytileika
SSNE hefur nú tekið saman minnisblað um öll þau helstu verkefni sem sveitarfélög geta unnið til að efla líffræðilegan fjölbreytileika í starfi. Hvort sem það tengist viðhaldi grænna svæða, formlegri skipulagsvinnu eða fjárfestingum.
02.07.2025