Opið fyrir tilnefningar til Landstólpans
Byggðastofnun óskar eftir tilnefningum um handhafa samfélagsviðurkenningarinnar Landstólpans 2026. Viðurkenningunni fylgir listmunur hannaður af íslenskum listamanni auk verðlaunafjár að upphæð kr. 1.000.000.-
16.01.2026