Fara í efni

Fréttir

Fréttabréf SSNE fyrir júlí er komið út

Fréttabréf SSNE fyrir júlí er komið út

Fréttabréf júlí mánaðar er nú komið út. Þetta er 5. tbl fréttabréfs SSNE þar sem farið er í stuttu máli yfir ýmis mál og verkefni liðins mánuðar.
Rebekka Kristín Garðarsdóttir

Rebekka Kristín Garðarsdóttir ráðin í starf verkefnastjóra

Rebekka Kristín Garðarsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra hjá SSNE. Rebekka er uppalin á svæðinu, hefur búið á Kópaskeri, Raufarhöfn, Þórshöfn og Akureyri en hefur síðastliðin 18 ár búið í Asíu, aðallega í Hong Kong og starfað á alþjóðlegum vettvangi.
Getum við bætt síðuna?