Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fulltrúar Landsnets og Rarik, ásamt ráðherra kynntu aðgerðirnar og undirrituðu viljayfirlýsingu.

Stórt framfaraskref í orkumálum landshlutans

Ráðherra heggur á hnútinn
Akureyrarflugvöllur

Haustþing SSNE: Mikil tækifæri í því að efla Flugþróunarsjóð

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) 2025 hvetja stjórnvöld til að nýta betur þau miklu tækifæri sem felast í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll í og hvetur til þess að flugþróunarsjóður verði efldur verulega. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var einróma á haustþingi SSNE.

Tólf nýsköpunarverkefni klára Startup Landið 2025

Tólf nýsköpunarteymi luku nýverið viðskiptahraðlinum Startup Landið 2025, sem er samstarfsverkefni landshlutasamtakanna utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið hraðalsins er að styðja frumkvöðla víðs vegar af landinu í að þróa hugmyndir sínar, efla viðskiptahæfni og byggja upp tengslanet.

Pistill framkvæmdastjóra

Októbermánuður hefur verið virkilega fjölbreyttur og skemmtilegur hjá SSNE og er mánaðarpistillinn í lengra lagi hjá mér.

Byggðaráðstefnan 2025 haldin í dag í Skjólbrekku

Byggðaráðstefnan 2025 fer fram í dag, 4. nóvember, í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Að ráðstefnunni í ár standa Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, í samvinnu við Þingeyjarsveit.

Hefur þú skoðun á byggðaáætlun?

Nú er komið að endurskoðun byggðaáætlunar og almenningi gefst þar með tækifæri til að segja sína skoðun og koma tillögum á framfæri. Opnað hefur verið fyrir rafrænt samráð á vef Byggðastofnunar og eru öll áhugasöm hvött til að senda inn athugasemdir. Ýtið hér til að opna skjalið.  Hvað er byggðaáætlun? 
Dalvík

Haustþing SSNE 2025 haldið í vikunni

Haustþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) var haldið rafrænt miðvikudaginn 29. október 2025. Þingið var fjölmennt, en full mæting var hjá þingfulltrúum sveitarfélaganna, en að auki mætti fjöldi gesta frá samstarfsaðilum og stofnunum.
Fulltrúar þeirra hagaðila sem koma að Farsældarráði Norðurlands eystra

Stofnun Farsældarráðs Norðurlands eystra – Nýr kafli í samvinnu í þágu farsældar barna

Farsældarráðið er vettvangur fyrir samráð, samhæfingu og stefnumótun þjónustuaðila sem koma að málefnum barna í landshlutanum.

Haustþing SSNE í dag

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) heldur haustþing í dag rafrænt. Þingið hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 12:30.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Upplifir þú skerðingu á símasambandi?

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra hvetja íbúa á Norðurlandi eystra að tilkynna til Fjarskiptastofu ef vart verður við skerðingu eða truflanir á farnetssambandi.
Getum við bætt síðuna?