Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Viðvera starfsfólks um hátíðarnar

Starfsfólk SSNE sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu. Hlökkum til að takast á við gömul og ný verkefni á nýju ári. Starfsstöðvar SSNE verða lokaðar frá 24. desember til 5. janúar.

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs vegna 2026

Á rafrænni úthlutunarhátíð þann 11. desember voru veittir 66 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, en úthlutað var 74 m.kr. í þremur flokkum; stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar, menningarstyrkir og atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir.

Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar fundaði

Fundur samráðsvettvangs Sóknaráætlunar Norðurlands eystra fór fram í vikunni þar sem fjölbreyttur hópur þátttakenda kom saman til að ræða framgang og framtíðaráherslur áætlunarinnar
Mynd MN

Fyrsti fundur Farsældarráðs Norðurlands eystra haldinn – Markviss og samstillt vegferð að farsæld barna hafin

Fyrsti fundur nýstofnaðs Farsældarráðs Norðurlands eystra var haldinn 3. desember 2025

Fræðsluerindin - Forvitnir frumkvöðlar byrja aftur í janúar

Þegar íbúar móta framtíðina: Samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar

Opnað fyrir umsóknir um styrki til að styðja við uppbyggingu vinnustaðaklasa utan höfuðborgarsvæðisins

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að styðja við uppbyggingu vinnustaðaklasa á landsbyggðinni. Veittir verða styrkir fyrir allt að 50 milljónir kr. Byggðastofnun heldur utan um umsýslu vegna styrkjanna og er umsóknarfrestur er til 2. febrúar nk.
Dansarar úr Íslenska dansflokknum á opnun Listahátíðar 2024. 
Ljósmyndari: Juliette Rowland

Menningarfulltrúi SSNE tekur sæti í fulltrúaráði Listahátíðar í Reykjavík fyrir hönd Byggðastofnunar

Fulltrúaráðið er hreyfiafl hátíðarinnar og mikilvægur samráðsvettvangur um hvað eina sem snertir stefnumótun hennar
Frá hægri: Heba Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Byggðastofnun, Berglind Björnsdóttir SSNV, Skúli Gautason Vestfjarðarstofu, Kristjana Rós Guðjohnsen fagstjóri hjá Íslandsstofu, Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastýra SASS, Hildur Halldórsdóttir SSNE, Sigursteinn Sigurðsson SSV, Lína Björg Tryggvadóttir SASS, Logi Gunnarsson  SSS og Signý Ormarsdóttir Austurbrú

Tengslanet menningar og lista eflt – fundað með ráðherra

Virkt samstarf landshlutasamtaka og Byggðastofnunar við ráðuneyti, kynningarmiðstöðvar og Íslandsstofu. Tækifæri skoðuð.
Loftmynd af Akureyri.

Stjórn SSNE hvetur stjórnvöld til stuðnings við Háskólann á Akureyri

Háskólinn á Akureyri gegnir mikilvægu hlutverki í að tryggja jafnt aðgengi að háskólamenntun um land allt. Stjórnin leggur áherslu á að skólinn starfi áfram sem sjálfstæður háskóli með sterka stöðu á landsvísu.

Aukið samstarf um ráðgjöf í landsbyggðunum

Eitt af verkefnum SSNE er að veita ráðgjöf til einstaklinga, samtaka og fyrirtækja, ráðgjöfin hefur verið mikilvægur hlekkur í stoðkerfi nýsköpunar í landsbyggðunum sem stuðningur til að móta hugmyndir, fjármagna þær og koma þeim í réttan farveg.
Getum við bætt síðuna?