Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fulltrúar innviðaráðuneytisins, Byggðastofnunar, Útlendingastofnunar og Sýslumannsins á Norðurlandi eystra fyrir utan skrifstofu Sýslumannsins á Húsavík.

Fyrstu samningar um óstaðbundin störf undirritaðir

Fyrstu samningarnir um óstaðbundin störf á landsbyggðinni hafa verið undirritaðir á Húsavík í vikunni.
Vinnustofa RECET með Akureyrarbæ

Vel heppnaðar vinnustofur um orkuskipti sveitarfélaga - RECET

Eimur og SSNE hafa nú lokið röð vinnustofa um orkuskipti í dreifðum byggðum. Markmiðið er að efla getu sveitarfélaga til að takast á við orkuskipti og móta raunhæfar aðgerðaáætlanir.

Pistill framkvæmdastjóra - nóvember

Það hefur verið fjölmargt í gangi hjá SSNE nú í nóvembermánuði og fjölmargt spennandi sömuleiðis framundan.
Við úrvinnslu gagna úr Fyrirtækjakönnuninni kemur fram að í skapandi greinum fer fram mest nýsköpun af þeim atvinnugreinum sem skoðaðar voru í landsbyggðum. Niðurstöður sýna auk þess að uppbyggingarsjóðirnir hafa marktæk jákvæð áhrif á nýsköpun í landsbyggðum. Með öðrum orðum, ef horft er til þeirra gagna sem safnað var í fyrirtækjakönnuninnni, mætti segja að engin markviss nýsköpun væri að mælast í landsbyggðum ef uppbyggingarsjóðanna nyti ekki við.

Mikilvægi menningar og skapandi greina fyrir nýsköpun og þróun landsbyggðanna

Við úrvinnslu gagna úr fyrirtækjakönnun sem framkvæmd var árið 2022, kemur fram að í skapandi greinum fer fram mest nýsköpun af þeim atvinnugreinum sem skoðaðar voru í landsbyggðum. Niðurstöður sýna auk þess að uppbyggingarsjóðirnir hafa marktæk jákvæð áhrif á nýsköpun í landsbyggðum.

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra 2025

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2025. Styrkjaflokkarnir eru þrír: atvinnu- og nýsköpunarverkefni, menningarverkefni og stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar.

Aukin verðmætasköpun og sterkari rekstur í ferðaþjónustu - skráning hafin

Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Skólastjóri Þelamerkurskóla kynnti starfsemi skólans fyrir stjórnarfólki SSNE.

Staðfundur stjórnar haldinn í Hörgársveit

Frá því á ársþingi SSNE 2023 hefur stjórn SSNE verið skipuð fulltrúum frá sveitarfélögunum öllum innan SSNE. Landshlutinn er býsna víðfemur og nær allt frá Siglufirði í vestri til Bakkafjarðar í austri og fundar því stjórn alla jafnan rafrænt. Þó er reynt að halda staðfundi að vori og hausti og er þá tækifærið nýtt og ólík sveitarfélög heimsótt hvert sinn.

Aflamark Byggðastofnunar – boð um samstarf í Grímsey

Á grundvelli reglugerðar nr. 1256/2024 um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnsluskyldu auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda
Ungmenni, starfsfólk ungmennaráða og SSNE á Ungmennaþingi 2024

Fréttir úr landshlutanum 2045: Fríar getnaðarvarnir og tíðarvörur

Einn af dagskrárliðum þingsins snéri að því að fá hugmyndir ungmenna inn í vinnslu á nýrri Sóknaráætlun, útfrá þeim flokkum sem starfshópur Sóknaráætlunar hefur lagt fram. Í stuttu máli eru þetta atriði sem ungmenni kalla eftir að verði klár á Norðurlandi eystra eftir 20 ár, ef ekki fyrr.

Veltek - framtíðartækifæri í heilbrigðis- og velferðartækni

Veltek, heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands, hélt árangursríkan fund miðvikudaginn 13. nóvember síðastliðinn undir yfirskriftinni „Hvar liggja tækifærin?“. Fundurinn var vel sóttur af hagaðilum klasans og gestum sem lögðu sitt af mörkum í uppbyggilegum umræðum um framtíð þjónustu og hugsanlega innleiðingu á heilbrigðis- og velferðarlausnum.
Getum við bætt síðuna?