
Haustþing SSNE 2025
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) boða til haustþings miðvikudaginn 29. október, sem að þessu sinni verður haldið rafrænt. Þingið hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 12:15.
06.10.2025