Akureyri viðurkennd sem svæðisborg
Stórt skref fyrir byggðaþróun í landinu var stigið í gær þegar Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040. Með samþykkt stefnunnar er Akureyri skilgreind sem svæðisborg og hlutverk hennar í byggðaþróun landsins viðurkennt.
23.10.2025