Fara í efni

Haustþing SSNE 2025

Haustþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra 2025

Norðurlandi eystra, 29. október 2025

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns haustþings miðvikudaginn 29. október næstkomandi. Þingið verður sett kl. 8.30 og lýkur kl. 12.15.

Drög að dagskrá þingsins – birt með fyrirvara um breytingar:

Kl. 08:30 Þingsetning
Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörnefndar

Kl. 08:45 Skýrslur um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar
Skýrsla um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar 2025
Starfsáætlun fyrir árið 2026

Kl. 09:15 Mál til afgreiðslu
Tillögur um breytingar á fjárhagsáætlun SSNE fyrir árin 2025 til 2028.
Ályktanir sem stjórn eða aðildarsveitarfélög vilja bera upp (Athugið - þær skulu sendar stjórn a.m.k. tveimur vikum fyrir þing).
Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

Kl. 09:45 Hlé

Kl. 10:00 Ávörp gesta
Jón Björn Hákonarson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar, og háskólaráðuneytið
Fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis.

Kl. 10:30 Erindi frá samstarfsaðilum
Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri Eims
Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
Leifur Þorkelsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra

Kl. 11.15 Strandsvæðaskipulag – verkfæri til ákvarðanatöku
Fyrirlesarar verða kynntir síðar.

Kl. 12:15 Þingslit

Nauðsynlegt er að skrá sig hér