Haustþing SSNE 2025
Haustþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra 2025
Rafrænt haustþing SSNE verður haldið miðvikudaginn 29. október næstkomandi. Þingið verður sett kl. 8.30 og lýkur kl. 12.30.
Tengill á haustþingið.
Nauðsynlegt er að skrá sig hér. Þingfulltrúar eru minntir á að boða varafulltrúa til þingsins ef þarf.
Dagskrá þingsins:
Kl. 08:30 Þingsetning
Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörnefndar
Kl. 08:45 Skýrslur um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar
Skýrsla um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar 2025
Starfsáætlun fyrir árið 2026
Kl. 09:15 Mál til afgreiðslu
Tillögur um breytingar á fjárhagsáætlun SSNE fyrir árin 2025 til 2028
Tillaga að ályktunum haustþings SSNE 2025
Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin
Kl. 09:45 Hlé
Kl. 10:00 Erindi frá samstarfsaðilum
Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri Eims
Halldór Óli Kjartansson, Markaðsstofu Norðurlands
Leifur Þorkelsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra
Kl. 10:55 Ávörp gesta
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar, og háskólaráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis
Jón Björn Hákonarson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Kl. 11.25 Strandsvæðaskipulag – verkfæri til ákvarðanatöku
Hildur Dungal, skrifstofustjóri húsnæðis- og skipulagsmála í félags- og húsnæðismálaráðuneyti
Ester Anna Ármannsdóttir, sviðsstjóri stefnumótunar og miðlunar hjá Skipulagsstofnun
Aðalsteinn Óskarsson, sviðsstjóri byggðamála hjá Vestfjarðastofu
Kl. 12:30 Þingslit
Nauðsynlegt er að skrá sig hér.
Gögn þingsins:
Skýrsla um framvindu starfsáætlunar 2025
Skýrsla um framvindu fjárhagsáætlunar 2025
Starfsáætlun fyrir árið 2026
Tillaga um breytingu á launum stjórnar
Tillaga um breytingu á fjárhagsáætlun SSNE fyrir árin 2025-2028
Tillaga um breytingu á framlögum
Tillaga um ályktanir haustþings SSNE 2025