Áhersluverkefni eru samningsbundin verkefni sem hafa beina skírskotun til Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Verkefnin eru samþykkt af stjórn SSNE og þurfa staðfestingu stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál.