Öll börn með! Öflug barnamenningarráðstefna
Með því að efla barnamenningu fjárfestum við í viðsýni, tjáningu og lýðræðislegu samfélagi. Ráðstefnan var mikilvægur vettvangur til að miðla reynslu og styrkja fagleg tengsl milli svæða og mannauðs. Það er lykilatriði að menningarstefna verði unnin með öll börn landsins í huga.
21.11.2025