Stjórn SSNE bókar um stöðu Flugþróunarsjóðs
Stjórn SSNE skorar á stjórnvöld að tryggja fullnægjandi fjármögnun Flugþróunarsjóðs og að þróa reglur hans þannig að hann sé betur samkeppnishæfur til að sinna hlut-verki sínu varðandi uppbyggingu flugs til lengri tíma.
19.05.2025