Hefur þú skoðun á byggðaáætlun?
Nú er komið að endurskoðun byggðaáætlunar og almenningi gefst þar með tækifæri til að segja sína skoðun og koma tillögum á framfæri. Opnað hefur verið fyrir rafrænt samráð á vef Byggðastofnunar og eru öll áhugasöm hvött til að senda inn athugasemdir. Ýtið hér til að opna skjalið.
Hvað er byggðaáætlun?
31.10.2025