6. feb
Umsóknarfrestur: Nýsköpunarsjóður námsmanna
Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar 2023, kl. 15.00.