Fara í efni

Viðburðalisti

28. feb

Námskeið: Losunarbókhald sveitarfélaga

28. febrúar næstkomandi verðr starfsfólki sveitarfélaganna boðið uppá námskið um gerð losunnarbókhalds en Losunarbókhald gefur sveitarfélögum yfirsýn yfir losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi sinni og er gagnlegt tól til að leggja mat á kolefnisspor til að hægt sé að draga úr því á markvissan og hagkvæman hátt.
29. feb

Umsóknarfrestur: Matvælasjóður

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu.
29. feb

Umsóknarfrestur: Ferðastyrkir lista- og menningarfólks í Evrópu

Culture Moves Europe veitir ferðastyrki til listamanna og fagfólks í menningarmálum í öllum 40 Evrópulöndum innan Creative Europe.
1.-31. mar

Ferðastyrkir - Menningarverkefni

Menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordisk kulturkontakt, stendur fyrir og sér um ýmsa styrki á sviði norræns menningarsamstarfs og norræna verkefna. 
1. mar

Tilnefningarfrestur: Landstólpinn

Óskað er eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024. Viðurkenningunni fylgir listmunur hannaður af íslenskum listamanni auk verðlaunafjár að upphæð kr. 1.000.000 kr. Landstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar.
3. mar

Umsóknarfrestur: Byggðarannsóknasjóður

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála.
5. mar

Umsóknarfrestur: Samvinnustyrkur til Norrænna menningarverkefna

Menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordisk kulturkontakt, stendur fyrir og sér um ýmsa styrki á sviði norræns menningarsamstarfs og norræna verkefna. 
7. mar

Umsóknarfrestur: Styrkir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar.
8.- 9. mar

Krubbur - Hugmyndahraðhlaup

Krubbur er tveggja daga hugmyndasmiðja sem haldin verður í Hraðinu á Húsavík dagana 8. - 9. mars.
15. mar

Umsóknarfrestur: Þróunarverkefni búgreina

Þróunarstyrkir á sviði garðyrkju, sauðfjárrækt og nautgriparækt.
17. mar

Umsóknarfrestur: Listviðburðir í grunnskólum

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Starfandi listafólk sem og stofnanir og aðrir lögaðilar er sinna barnamenningu á einhvern hátt geta sótt um. Umsóknarfrestur er til 17. mars 2024.
20. mar

Fjárfestahátíð - Norðanátt

Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði 20. mars
31. mar

Umsóknarfrestur: Ferðastyrkir lista- og menningarfólks í Evrópu

Culture Moves Europe veitir ferðastyrki til listamanna og fagfólks í menningarmálum í öllum 40 Evrópulöndum innan Creative Europe.
4. apr

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Opnað verður fyrir umsóknir í Lóu og er umsóknarfrestur til 4. apríl 2024.
16. apr

Umsóknarfrestur: Bókmenntaþýðingar

Styrkir til bókmenntaþýðinga úr Creative Europe. Hægt er að sækja allt að 100.000 evrur fyrir þýðingar bókmennta- og skáldverka allt að fimm verkum. Bókaútgefendur geta sameinast um umsókn.
30. apr

Umsóknarfrestur: Ferðastyrkir lista- og menningarfólks í Evrópu

Culture Moves Europe veitir ferðastyrki til listamanna og fagfólks í menningarmálum í öllum 40 Evrópulöndum innan Creative Europe.
31. maí

Umsóknarfrestur: Ferðastyrkir lista- og menningarfólks í Evrópu

Culture Moves Europe veitir ferðastyrki til listamanna og fagfólks í menningarmálum í öllum 40 Evrópulöndum innan Creative Europe.
12. ágú - 12. sep

Samvinnustyrkur til Norrænna menningarverkefna

Menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordisk kulturkontakt, stendur fyrir og sér um ýmsa styrki á sviði norræns menningarsamstarfs og norræna verkefna. 
20. ágú - 20. sep

Ferðastyrkir - Menningarverkefni

Menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordisk kulturkontakt, stendur fyrir og sér um ýmsa styrki á sviði norræns menningarsamstarfs og norræna verkefna. 
1. okt

Umsóknarfrestur: Íþróttasjóður

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.