Spennandi dagskrá fer fram í Hofi á Akureyri 14. maí og hvetjum við öll sem hafa áhuga á eflingu atvinnugreina innan ferðaþjónustu og menningar til skráningar.
6. maí
Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Viðskiptaáætlun á mannamáli
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
6. maí
Akureyri Energy Seminar: Sustainable Solutions for Remote Areas
8. maí
Líffræðileg fjölbreytni - Hvað geta sveitarfélögin gert?
Námskeiðið er hluti af LOFTUM verkefninu og er því starfsfólki sveitarfélaga innan SSNE að kostnaðarlausu.
14. maí
Ráðstefnan Menningarauðlind ferðaþjónustunnar
Rannsóknasetur skapandi greina stendur að ráðstefnunni í samstarfi við fjölda aðila úr menningargeiranum og ferðaþjónustunni. Ráðstefnustjóri er Sigríður Örvarsdóttir, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri
3. jún
Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Stofnun og rekstur smáfyrirtækja/ólík rekstrarform
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
31. ágú
Umsóknarfrestur: Samfélagsstyrkur Krónunnar
Stefna Krónunnar er að styrkja verkefni sem hvetja til hreyfingu og hollustu barna og/eða uppbyggingar í samfélaginu, t.d á sviði menningar og lista eða menntunar.
26.-27. sep
HönnunarÞing / Design Thing
Hönnun - Nýsköpun - Matur: Taktu dagana frá
1. okt
Umsóknarfrestur: Íþróttasjóður
Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
16. okt
Umsóknarfrestur: Almennir- og ferðastyrkir Hönnunarsjóðs
Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja.