Fara í efni

Viðburðalisti

6. feb

Umsóknarfrestur: Nýsköpunarsjóður námsmanna

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar 2023, kl. 15.00.
7. feb

Frumkvöðlahádegi: Stafræn markaðssetning

SSNE í samstarfið við Eim & SSNV standa að vikulegum fræðsluerindum öll þriðjudagshádegi fram til 7. mars fyrir frumkvöðla og öll þau sem eru forvitin um nýsköpunarheiminn.
15. feb

Umsóknarfrestur: Vinnuaðstaða fyrir frumkvöðla

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
27. feb

Umsóknarfrestur: Rekstur félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála.
27. feb

Umsóknarfrestur: Styrkir frá NATA vegna samstarfs við Grænland og Færeyjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála.
28. feb

Umsóknarfrestur: Styrkir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2023 lausa til umsóknar.
28. feb

Umsóknarfrestur: Matvælasjóður

Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í fjórða sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar.
28. feb

Umsóknarfrestur: Byggðarannsóknasjóður

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála.
15. mar

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur

Fyrirtækjastyrkur Tækniþróunarsjóðs, Vöxtur, Sprettur
15. mar

Fyrirtækjastyrkur - Sproti

Fyrirtækjastyrkur Tækniþróunarsjóðs, Sproti
15. mar

Fyrirtækjastyrkur - Markaður

Fyrirtækjastyrkur Tækniþróunarsjóðs, Markaður
29.-31. mar

Fjárfestingahátíð - Norðanátt

Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði 29. – 31. mars 2023.
31. mar

Umsóknarfrestur: Styrki vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar

Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2022 er 31. mars 2023.
14.-15. apr

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE 2022 verður haldið á Siglufirði 14. og 15. apríl næstkomandi. Þingið verður sett kl. 12:30 föstudaginn 14. apríl og þinglok verða kl. 12:00 laugardaginn 15. apríl.
28. apr

Umsóknarfrestur: Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður

Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu í sérhæfðum sjóðum sem hafa þann tilgang að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2023.