Styrkir til markvissari og loftslagsvænni áburðarnotkunar
Styrkur til fjárfestinga í tækjakaupum sem stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda vegna áburðarnotkunar í landbúnaði.
30. nóv
Umsóknarfrestur: Samfélagssjóður Landsvirkjunar
Landsvirkjun tekur virkan þátt í samfélaginu og styður við málefni og verkefni sem hafa jákvæð samfélagsleg áhrif.
30. nóv
Umsóknafrestur: Styrkir til fráveituframkvæmda
31. des
Umsóknarfrestur: Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku
Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku.
22. jan
C1 - Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða
Veitt verða framlög fyrir allt að 170 milljónum kr. fyrir árið 2026.
1. apr
Umsóknarfrestur: Barnamenningarsjóður
Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.