Fara í efni

Viðburðarlisti

21. sep

Matvælasjóður - opið fyrir umsóknir

1. okt

Skattfrádráttur vegna R&Þ verkefna 2020 – opnað fyrir nýjar umsóknir

Umsóknarkerfið hefur verið opnað aftur fyrir nýjar umsóknir um skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna með umsóknarfresti til 1. október 2020.
1. okt

Listamannalaun

Sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld.
1. okt

Atvinnuleikhópar

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða gerðir starfssamningar til lengri tíma.
1. okt

Rannís auglýsir eftir umsóknum í Íþróttasjóð

5. okt

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, seinni úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að seinni úthlutun ársins 2020. Umsóknarfrestur er 5. október 2020.
6. okt

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM

9.-10. okt

Ársþing SSNE 2020

15. okt

Æskulýðssjóður

Allir þeir sem eru í forsvari fyrir æskulýðsfélög og æskulýðssamtök. Ekki er gert ráð fyrir að hefðbundin íþróttafélög sæki um verkefni sem snúa að íþróttastarfsemi í þennan sjóð.
15. okt

Markáætlun í tungu og tækni

Til að efla rannsóknir og nýsköpun og hvetja til samvinnu ólíkra aðila innanlands og í alþjóðlegu samhengi, til að ýta undir verðmætasköpun og fjárfestingu í rannsóknum í atvinnulífinu.
20. okt

Sóknarstyrkir

Markmiðið er að auðvelda íslenskum aðilum að taka þátt í alþjóðlegum rannsóknaverkefnum með sókn í erlenda sjóði. Stjórnir Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs leggja til allt að 20 m.kr. á árinu 2019 til þess að styrkja undirbúning alþjóðlegs vísinda- og rannsóknasamstarfs með íslenskri þátttöku.
21. okt

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð

2. nóv

Tónlistarsjóður

Veittir eru styrkir til almennrar tónlistarstarfsemi og til kynningar og markaðsetningar á tónlist og tónlistarfólki. Styrkir úr Tónlistarsjóði skulu veittir til ákveðinna verkefna og að jafnaði ekki lengur en til eins árs í senn.
20. nóv

Vinnustaða­náms­sjóður

Að stuðla að eflingu vinnustaðanáms og fjölga tækifærum nema til starfsþjálfunar.
31. des

Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga

Frádráttarheimildin felur í sér að heimilt er að draga 25% tekna frá tekjum, þ.e. 75% tekna viðkomandi sérfræðings eru tekjuskattsskyldar, bæði í staðgreiðslu og við endanlega álagningu, fyrstu þrjú árin í starfi.
31. des

Hlusta Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku.
31. des

Einkaleyfastyrkur

Einkaleyfastyrkir eru annars vegar til að undirbúa og skila inn forgangsréttarumsókn og hins vegar að undirbúa og skila inn umsókn í alþjóðlegt ferli.