Fara í efni

Viðburðalisti

í dag

Umsóknarfrestur: Aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum

Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði.
1. júl

Umsóknarfrestur: styrki til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024.
31. júl

Umsóknarfrestur: Samfélagssjóður Landsvirkjunar

Sjóðurinn styður verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og leggur sérstaka áherslu á verkefni sem hafa jákvæð áhrif á nærsamfélög fyrirtækisins.
12. sep

Umsóknarfrestur: Samvinnustyrkur til Norrænna menningarverkefna

Menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordisk kulturkontakt, stendur fyrir og sér um ýmsa styrki á sviði norræns menningarsamstarfs og norræna verkefna. 
15. sep

Umsóknarfrestur: Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur

Fyrirtækjastyrkur Tækniþróunarsjóðs, Vöxtur, Sprettur
15. sep

Umsóknarfrestur: Tækniþróunarsjóður - Sproti

Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi. Sproti er fyrir ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla
15. sep

Umsóknarfrestur: Tækniþróunarsjóður - Markaður

Markaðsstyrkur er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af veltunni til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.
20. sep

Ferðastyrkir - Menningarverkefni

Menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordisk kulturkontakt, stendur fyrir og sér um ýmsa styrki á sviði norræns menningarsamstarfs og norræna verkefna. 
30. sep

Umsóknarfrestur: Samfélagsstyrkur Krónunnar

Stefna Krónunnar er að styrkja verkefni sem hvetja til hreyfingu og hollustu barna og/eða uppbyggingar í samfélaginu, t.d á sviði menningar og lista eða menntunar.
1. okt

Umsóknarfrestur: Íþróttasjóður

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.