28. ágú
Innviðaþing
Innviðaþing er haldið fimmtudaginn 28. ágúst nk. á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Sterkir innviðir – sterkt samfélag. Innviðaráðuneytið stendur að þinginu en þar verður sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi. Í aðdraganda Innviðaþings eru haldnir opnir samráðsfundir með íbúum í öllum landshlutum.
Þingið er öllum opið en við hvetjum fólk til að skrá þátttöku sína.
Nánr um opna samráðsfundi með innviðaráðherra
Upptökur af öllum fyrirlestrum verða birtar á vef Innviðaþings.