Fara í efni

Nefndir og ráð

Nefndir og ráð á vegum SSNE eða með þátttöku SSNE

Úthlutunarnefnd og fagráð Uppbyggingarsjóðs

Úthlutunarnefnd:
Eva Hrund Einarsdóttir formaður, Akureyri
Eiríkur H. Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi
Hulda Sif Hermannsdóttir, Akureyri
Tryggvi Finnsson, Norðurþingi
Dagbjört Bjarnadóttir, Skútustaðahreppi

Varamenn:
Jóna Matthíasdóttir, Norðurþingi
Valdemar Þór Viðarsson, Dalvíkurbyggð

Menningarráð - fagráð menningar:
Hulda Sif Hermannsdóttir formaður, Akureyri
Sólveig Elín Þórhallsdóttir, HA
Magnús G. Ólafsson, Fjallabyggð
Guðni Bragason, Norðurþingi
Líney Sigurðardóttir, Langanesbyggð

Varamenn:
Guðrún Kristín Jóhannsdóttir, Norðurþingi
Sigfús Karlsson, Akureyri

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar:
Eiríkur H. Hauksson formaður, Svalbarðsstrandarhreppi
Heiðrún Óladóttir, Langanesbyggð
Eva Dereksdóttir, Akureyri
Margrét Víkingsdóttir, Dalvíkurbyggð
Thomas Helmig, Norðurþingi

Varamenn:
Sigríður Bjarnadóttir, Eyjafjarðarsveit
Elías Pétursson, Langanesbyggð

Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra

Fulltrúar Eyþings í vinnumarkaðsráði Norðurlands eystra (267. fundur)

Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi, aðalmaður
Linda Margrét Sigurðardóttir, Eyjafjarðarsveit, varamaður

Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra

Jón Ingi Cæsarsson, Akureyri, formaður
Anna Rósa Magnúsdóttir, Akureyri
Benedikt Kristjánsson, Norðurþingi
Guðmundur Smári Gunnarsson, Þingeyjarsveit
Lilja Guðnadóttir, Dalvíkurbyggð

Varamenn (í sömu röð og aðalmenn):
Anna María Jónsdóttir, Akureyri
Stefán Friðrik Stefánsson, Akureyri
Sesselja Guðrún Sigurðardóttir, Norðurþingi
Þórarinn Þórisson, Langanesbyggð
Fjóla Stefánsdóttir, Grýtubakkahreppi

 

Skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum

Tilnefning í skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum (293. fundur), ráðuneytið vel tvo af þessum fulltrúum:

Dagbjört Jónsdóttir, Þingeyjarsveit
Bjarni Höskuldsson, Þingeyjarsveit

Varamenn:
Guðrún María Valgeirsdóttir, Mývatnssveit
Sigurður Böðvarsson, Mývatnssveit

 

Skólanefnd Menntaskólans á Akureyri

Tilnefning í skólanefnd Menntaskólans á Akureyri (210. fundur AFE)

Jóhann Jónsson, Akureyri
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Eyjafjarðarsveit

Varamenn:
Elva Gunnlaugsdóttir, Akureyri
Bjarni Th. Bjarnason, Dalvíkurbyggð

 

Skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri

Tilnefning í skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri (210. fundur AFE)

Hrafnhildur Karlsdóttir, Akureyri
Axel Grettisson, Hörgársveit

Varamenn:
Helga Helgadóttir, Fjallabyggð
Preben Jón Pétursson, Akureyri

Skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga

Tilnefningar í skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga (210.fundur AFE)

Dóroþea Guðrún Reimarsdóttir
Ásgeir Logi Ásgeirsson

Varamenn:
Inda Björk Gunnarsdóttir
Unnar Eiríksson

 

Fjallaskila- og markanefnd fyrir fjallaskilaumdæmi Eyjafjarðar

Skipun í fjallskila- og markanefnd fyrir fjallskilaumdæmi Eyjafjarðar (287. fundur)

Ólafur G. Vagnsson Eyjafjarðarsveit, markavörður, sem gegna mun formennsku
Árni Sigurður Þórarinsson Dalvíkurbyggð, fjallskilastjóri
Þórarinn Ingi Pétursson Grýtubakkahreppi, fjallskilastjóri