Fara í efni

Þing SSNE

Ársþing SSNE 2024, 18. og 19. apríl 

Ársþing SSNE 2024 var haldið í Skjólbrekku, Þingeyjarsveit.

Dagskrá ársþings 2024
Fimmtudagur 18. apríl
10:00 Mæting og skráning
10:15  Þingsetning: Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
            Kosning fundarstjóra, ritara og nefnda
10:30 Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
            Skýrsla framkvæmdastjóra
            Ársreikningur 2023 og skýrsla endurskoðanda
            Fjárhagsáætlun 2024 og 2025
            Tillögur og ályktanir frá stjórn og þingfulltrúum
            Kosning endurskoðanda
            Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur málefni sem eru löglega upp borin
11:40 Ávörp gesta - Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
12:15 Hádegisverður
13:00 Möguleikar svæðisskipulags á Norðurlandi eystra, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
13:20 Áfangastaðaáætlun Norðurlands eystra, Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
13:40 Sóknaráætlanir landshlutanna, Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur í innviðaráðuneyti
14:00 Samtal um sóknaráætlun
            Þinghlé
17.30 Heimsókn á Gíg í boði Þingeyjarsveitar
19.00 Kvöldverður á Sel-Hótel Mývatn

Föstudagur 19. apríl
09:00 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra, Leifur Þorkelsson, framkvæmdastjóri
09:30 Nærþjónusta ríkisins á Norðurlandi eystra
             Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
            Ragnheiður Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga og Helgi Þór Leifsson, framkvæmdastjóri klínískrar þjónustu á  Sjúkrahúsinu á Akureyri
           Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands
11:15  Kaffihlé
11:30  Ávörp gesta
             Ingibjörg Isaksen, fyrsti þingmaður Norðurlands eystra
12:00  Önnur mál
12:15 Þingi slitið

Þingforseti var Arnór Benónýsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Þingeyjarsveit.

Gögn þingsins
Tillögur frá stjórn
Ársreikningur 2023
Fjárhagsáætlun 2024-2027
Ársskýrslan 2023
Ályktun um nærþjónustu á Norðurlandi eystra 
Umsögn fjárhags- og stjórnsýslunefndar

Þinggerð ársþings