Fara í efni

Þing SSNE

Ársþing SSNE, 14.-15. apríl 2023

Ársþing SSNE 2022 verður haldið á Siglufirði 14. og 15. apríl næstkomandi. Þingið verður sett kl. 12:30 föstudaginn 14. apríl og þinglok verða kl. 12:00 laugardaginn 15. apríl.

Athugið að dagskráin getur tekið breytingum. Endanleg dagskrá og þinggögn verða birt minnst 10 dögum fyrir þingið.

Föstudagur 14. apríl
11:00 Mæting og skráning
11.30 Léttur hádegisverður

Dagskrá þingsins:

12:30 Þingsetning - Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE.
Kosning fundarstjóra, ritara og nefnda.
Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
Skýrsla framkvæmdastjóra.
Ársreikningur 2022 og skýrsla endurskoðanda.
Fjárhagsáætlun 2023 og 2024

13:10 Tillögur og ályktanir frá stjórn og þingfulltrúum
Kosning endurskoðanda.
Tillaga um breytingar á samþykktum.
Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur málefni sem eru löglega upp borin.
Samstarfssamningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra

14:10 Kaffihlé

14:30 Samgöngu- og innviðastefna Norðurlands eystra

15:30 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra – Leifur Þorkelsson, framkvæmdastjóri

16:00 Ávörp gesta
Ingibjörg Isaksen, 1. þingmaður Norðausturkjördæmis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

17:00 Þinghlé

19.00 Kvöldverður á Rauðku

 

Laugardagur 15. apríl

09:00 Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi – Smári J. Lúðvíksson, verkefnastjóri

09:30 Markaðsstofa Norðurlands – Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri

10:00 Kynning á Hátindi 60 + Fjallabyggð

10:30 Lærum af hvort öðru – samtal á borðum

11:30 Önnur mál

12:00 Þingi slitið

Þinggögn

Ársreikningur 2022
Áætlun 2023 
Tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum SSNE
Tillaga stjórnar til breytinga á úthlutunarreglum vegna úthlutunar styrkja úr Uppbyggingarsjóði 
Tillaga stjórnar til breytinga á starfsreglum úthlutunarnefndar