Fara í efni

Styrkir og lán

Umhverfi styrkja og stuðningsúrræða fyrir einstaklinga og fyrirtæki er síbreytilegt og flókið. Atvinnuráðgjafar SSNE leitast við að fylgjast með því eins og kostur er á hverjum tíma til þess að geta veitt aðstoð í sambandi við mótun verkefna og gerð umsókna.

Árið 2015 var skrifað undir samning milli ríkisins og SSNE um Sóknaráætlun Norðurlands eystra og settur á fót Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra, sem leysti af hólmi eldri samninga, þ.e. vaxtarsamning og menningarsamning. 

Auk SSNE veita eftirfarandi stofnanir stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki:

Eftirfarandi styrkir eru í boði fyrir frumkvöðla og fyrirtæki en listinn er ekki tæmandi: