Styrkir og lán
Umhverfi styrkja og stuðningsúrræða fyrir einstaklinga og fyrirtæki er síbreytilegt og flókið. Atvinnuráðgjafar SSNE leitast við að fylgjast með því eins og kostur er á hverjum tíma til þess að geta veitt aðstoð í sambandi við mótun verkefna og gerð umsókna.
Í lok árs 2014 runnu út menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og SSNE sem verið höfðu í gildi um nokkurt skeið.
Árið 2015 var skrifað undir samning milli ríkisins og SSNE um sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 og settur á fót uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra, sem leysti af hólmi eldri samninga, þ.e. vaxtarsamning og menningarsamning. Nýr samningur um sóknaráætlun Norðurlands eystra fyrir tímabilið 2020-2024 var undirritaður 12. nóvember 2019.
Auk SSNE veita eftirfarandi stofnanir stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki:
Eftirfarandi styrkir eru í boði fyrir frumkvöðla og fyrirtæki en listinn er ekki tæmandi:
- Atvinnumál kvenna
- Aurora velgerðarsjóður
- ESB – Samningar og styrkir Evrópusambandsins
- Eurostars
- Framleiðnisjóður Landbúnaðarins
- Frumkvæði ungs fólks
- Letterstedtska félagið
- Norrænt samstarf
- NPA
- Norrænar orkurannsóknir
- Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn
- Norræni menningarsjóðurinn
- Norræni þróunarsjóðurinn
- Norrænt Atlantshafssamstarf – NORA
- Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar
- Orkusjóður
- Pokasjóður Íslands
- Rannsóknarsjóður Rannís
- Samfélagssjóður Landsbankans
- Styrkir Íslandsbanka
- Svanni - lánatryggingasjóður kvenna
- Tónlistarsjóður
- Tækniþróunarsjóður Rannís
- Ungmennaáætlun Evrópusambandsins - EUF
- Vestnorræna ferðamálaráðið - NATA
- Þróunarsjóður námsgagna