Fara í efni
Umsóknarfrestur: skapandi greinar Horizon Europe

Listir, menning og skapandi greinar eru meðal umfjöllunarefna t.d. innan Klasa 2 (Culture, Creativity and Inclusive Society), með umsóknarfrest 16. september,  eða New European Bauhaus hluta áætlunarinnar, með umsóknarfrest 12. nóvember.

Um er að ræða stór samstarfsverkefni a.m.k. þriggja þátttökulanda. Fyrir frekari spurningar og ráðgjöf skal leita til Sigrúnar Ólafsdóttur: sigrun.olafsdottir@rannis.isAðrir styrkjarmöguleikar fyrir skapandi greinar:

COST áætlunin hefur ýmsa möguleika innan skapandi greina. Í maí voru auglýst 70 ný COST verkefni sem hægt er að sækja um þátttöku í. Þar eru þrjú verkefni á sviði skapandi greina:

Fyrir frekar spurningar og upplýsingar um hvernig sótt er um skal leita til Bylgju Valtýsdóttir: bylgja.valtysdottir@rannis.is

 

 Hægt er að kynna sér fleiri styrkjamöguleika fyrir skapandi greinar í bæklingi  sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gaf út

Umsóknarfrestur: skapandi greinar Horizon Europe