Fara í efni
Norðanstormur

Norðanstormur á Akureyri!

Þann 30. október n.k. mun standa yfir Norðanstomur á Akureyri, en Norðanstormur er viðburður á vegum SSNE og SSNV þar sem við tengjum saman fjárfesta, fyrirtæki og frumkvöðla af Norðurlandinu með aðstoð frá öðrum hagmunaaðilum í stoðkerfi nýsköpunar á Norðurlandi.

Nánari upplýsingar um dagskrá Norðanstorms verða birtar í ágúst!

Norðanstormur