Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fyrsti fræðsluhittingur LOFTUM árið 2025

LOFTUM er fræðsluverkefni á sviði umhverfismála, ætlað að miðla fræðslu til starfsfólks og kjörinna fulltrúa sveitarfélaganna innan SSNE og er jafnframt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Fyrsti fræðsluhittingurinn fer fram nk. fimmtudag í gegnum Zoom á milli klukkan 11 og 12, en starfsfólk sveitarfélaga getur setið fræðsluna sér að kostnaðarlausu.

Fræðsluerindi: Umsóknarskrif

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði.
Mynd samsett af efni frá vef Myndlistarmiðstöðvar

Hvernig á að skrifa umsókn fyrir myndlistarsjóð?

Myndlistarmiðstöð býður upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð, nokkrar tímasetningar 3.-5. febrúar. Opið er fyrir umsóknir til kl. 16:00 mánudaginn 24. febrúar.

Erindi um stöðu farsældarráðs á Norðurlandi eystra á málþingi um innleiðingu farsældarlaga

Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra, Þorleifur Kr. Níelsson, hélt nýverið erindi um stöðu farsældarráðs á Norðurlandi eystra á málþingi um innleiðingu farsældarlaga.
Getum við bætt síðuna?