
Vel sótt námskeið LOFTUM um vistvænar samgöngur
Loftum er fræðsluverkefni á sviði umhverfismála og er ætlað að miðla fræðslu til starfsfólks sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa innan svæðis SSNE. Efninu er miðlað á fjölbreyttan hátt, til að koma til móts við ólíkar þarfir og vinnutíma fólks.
21.03.2025