Upplifir þú skerðingu á símasambandi?
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra hvetja íbúa á Norðurlandi eystra að tilkynna til Fjarskiptastofu ef vart verður við skerðingu eða truflanir á farnetssambandi.
28.10.2025