
Upptaka af fræðsluerindinu Viðskiptaáætlun á mannamáli
Á Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna þann 6. maí var fræðsluerindið Viðskiptaáætlun á mannamáli, í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar. Þar var farið yfir hvernig hægt er að nálgast gerð viðskiptaáætlunar á einfaldan og aðgengilegan hátt – og hvernig slík áætlun getur orðið öflugt tæki til að segja sögu verkefnisins.
22.05.2025