Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík

Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík þriðjudaginn 25. febrúar í ráðhúsinu frá kl. 10:00-14:00 í Múla á 3. hæð.

Föstudagsfundur SSNE: Ferðaþjónusta - gjaldtaka og fjárfestingar

Næsti föstudagsfundur SSNE verður í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og fjallar um gjaldtöku og fjárfestingar í ferðaþjónustu.
Myndin tengist efni fréttarinnar óbeint.

Bókun stjórnar SSNE um Reykjavíkurflugvöll

Stjórn SSNE krefst tafarlausra aðgerða til að tryggja aðgengi sjúkraflugvéla að Reykjavíkurflugvelli, þar sem þetta er lífsnauðsynlegt fyrir veika og slasaða af stærstum hluta landsins. Það er skýr krafa að Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneyti, ISAVIA og Samgöngustofa axli ábyrgð og tryggi opnun og rekstraröryggi flugbrauta 13 og 31 án tafar.

Velheppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar fór fram í Hofi

Í gær fór fram vel heppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar í Menningarhúsinu Hofi, þar sem stjórnendur á fimmta tugs fyrirtækja og stofnana komu saman til að ræða framtíð atvinnulífsins á svæðinu.

Nýjustu fréttir af RECET

RECET er samstarfsverkefni fimm landa og tuga sveitarfélaga um alla Evrópu, með Ísland í fararbroddi. RECET miðar að því að efla getu sveitarfélaganna og atvinnulífsins til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir Norðurland eystra og Vestfirði. Fréttabréfið fer yfir allt það helsta sem hefur áunnist síðastliðna mánuði.

Heimsókn frá Samtökum iðnaðarins

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Sigurður Hannesson og Sigurður Helgi Birgisson viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði heimsóttu SSNE í vikunni. Ferðina nýttu þeir líka til að heimsækja hagsmunaaðila og félagsmenn SI.

Öngullinn & auðurinn

Kistan - Atvinnu og nýsköpunarsetur á Þórshöfn, er að halda viðburð 22. febrúar 2025 sem ber nafnið Öngullinn og auðurinn.

Nýir starfsmenn teknir til starfa hjá SSNE

Tveir nýir starfsmenn, Arnheiður Rán Almarsdóttir og Kristín Helga Schiöth, hófu störf hjá SSNE um mánaðarmótin.

Landstólpinn 2025

Hér með er lýst eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2025...verður hann á Norðurlandi eystra?
Inn á heimasíðu List fyrir alla má finna dæmi um list- og menningarverkefni sem standa grunnskólum landsins til boða. Auk þess má þar finna kennsluefni, kynningarmyndbönd og kennsluáætlanir fyrir list- og umsjónarkenna þar sem hinar ýmsu list- og atvinnugreinar eru kynntar.

Listafólk, stofnanir og aðrir sem sinna barnamenningu - nú er opið fyrir umsóknir í List fyrir alla

Markmið er að jafna aðgengi grunnskólabarna að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Leitast er við að gera allar listgreinar sýnilegar innan verkefnisins eins og kostur er. Listverkefnin skulu í öllum tilfellum vera unnir af fagfólki og bestu mögulegu gæðum.
Getum við bætt síðuna?