
Verkefnastjóri farsældar kynnti svæðisbundið farsældarráð á ársþingi SSNE
Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra hélt fróðlegt erindi á ársþingi SSNE þar sem hann kynnti þróun og framtíðarsýn varðandi uppbyggingu svæðisbundins farsældarráðs í landshlutanum.
16.04.2025