
Listafólk, stofnanir og aðrir sem sinna barnamenningu - nú er opið fyrir umsóknir í List fyrir alla
Markmið er að jafna aðgengi grunnskólabarna að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Leitast er við að gera allar listgreinar sýnilegar innan verkefnisins eins og kostur er. Listverkefnin skulu í öllum tilfellum vera unnir af fagfólki og bestu mögulegu gæðum.
10.02.2025