Efling atvinnuráðgjafar í Tromsö
Anna Lind verkefnastjóri SSNE og Guðrún Anna teymisstjóri hjá Vestfjarðarstofu lögðu af stað til Tromsö í Noregi mánudaginn 10. mars. Markmið ferðarinnar var að fara á námskeiðið Target circular þar gengur út á að styðja betur við frumkvöðla og fyrirtæki með markvissari ráðgöf.
13.03.2025