Heimsókn frá Samtökum iðnaðarins
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Sigurður Hannesson og Sigurður Helgi Birgisson viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði heimsóttu SSNE í vikunni. Ferðina nýttu þeir líka til að heimsækja hagsmunaaðila og félagsmenn SI.
12.02.2025