
Málþing á Höfn í Hornafirði- Hvað ef ég vill vera hér?
Hvað ef ég vill vera hér var yfirskrift málþings sem Nýheimar þekkingarsetur stóð fyrir daga 23. -24. september á Höfn í Hornafirði. Umfjöllunarefni málþingsins var ungt fólk, byggðafesta þeirra og framtíð á landsbyggðinni.
26.09.2025