Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Samráðsfundur um framtíð tæknináms á Norðausturlandi

Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Akureyrarbæ og SSNE, bjóða til opins samráðsfundar um þróun og næstu skref í tækninámi á svæðinu.

Atvinnumál og innviðir á Norðurlandi

SI og SSNE boð til opins hádegisverðarfundar í Hofi þar sem kastljósinu verður beint að atvinnumálum og innviðauppbyggingu.

Öll sveitarfélög landshlutans sótt heim af umhverfisstarfsfólki SSNE

Verkefnastjórar umhverfis- og loftslagsmála hjá SSNE hafa fundað með öllum sveitarfélögum landshlutans í júní og ágúst, kynnt helstu verkefni á sviðinu og um leið fengið aukna innsýn í stöðu umhverfismála í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Allsstaðar var vel tekið á móti verkefnastjórum SSNE og gagnlegt að sjá og heyra um áskoranir og tækifæri sveitarfélaganna í umhverfis- og loftslagsmálum.

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2025

Ertu í rekstri? Þín skoðun skiptir máli og hefur áhrif. Taktu þátt! - Síðasti séns.

49 umsóknir bárust í Startup Landið

Fjölmargar umsóknir bárust í viðskiptahraðalinn Startup Landið,  en umsóknarfresti lauk á miðnætti síðastliðinn sunnudag. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Markmiðið er að efla nýsköpun og skapa vettvang fyrir hugmyndir sem geta vaxið og dafnað á landsbyggðinni.
Getum við bætt síðuna?