Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
 Uppskeruhátíð skapandi greina þar sem hönnun og nýsköpun mætast á nýstárlegan hátt hjúpuð mat á Húsavík!

Hönnun - Matur - Nýsköpun

Á dagskránni verða erindi frá frumkvöðlum og hönnuðum, sýningar, uppákomur, matur, nýsköpun, matartækninýjungar og margt fleira. Öllu skolað niður með tónlist auðvitað.

Umsóknarfrestur í Startup Landið rennur út á sunnudaginn 31. ágúst

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 31. ágúst.

Mánaðarpistill framkvæmdastjóra - ágúst

Norðurland eystra er tilbúið til sóknar. Við erum tilbúin að taka á móti fjárfestingum, til að byggja upp atvinnulíf sem stenst alþjóðlega samkeppni.

Ráðgjafatímar Tækniþróunarsjóðs á Norðurlandi eystra 1.–5. september

Sérfræðingur sjóðsins mun ferðast um svæðið, vinsamlegast pantið tíma fyrirfram. Svæðið sem um ræðir er starfssvæði Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, frá Siglufirði að Bakkafirði.
Ljósmynd: Axel Þórhalsson

Frá hugmynd að stórviðburði – Skálmöld í Heimskautsgerðinu sýnd á RÚV

Verkefni sem hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNE geta vaxið og þróast í einstök menningar- og atvinnuverkefni sem hafa víðtæk áhrif á samfélagið. Tónleikaverkefnið „Hávaði í Heimskautsgerðinu“ er skýrt dæmi um slíkt.
Hrönn Arnheiður tekur við viðkenningu fyrir hönd Eyjafjarðarsveitar frá Arnheiði Rán verkefnastjóra SSNE

Tvö græn skref í hús hjá Eyjarfjarðarsveit

Nú á dögunum fékk Eyjarfjarðarsveit langþráða viðurkennu fyrir tvö græn skref, en þau luku þeim á síðasta ári.

Íbúafundur með innviðaráðherra á Akureyri

Íbúafundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra fór fram á Akureyri 12. ágúst í Múlabergi. Fundurinn var hluti af landsferð ráðherrans þar sem hann hittir íbúa og sveitarstjórnarfólk til að ræða málefni ráðuneytisins, meðal annars samgöngur, byggðamál, fjarskipti og stafræna innviði.

Áhrif í þátttökubyggðarlögum

Verkefni sem styrkt hafa verið frá upphafi verkefnisins Brothættar byggðir eru fjölmörg og fjölbreytt og snerta margar hliðar atvinnulífs, menningar- og félagslífs í þátttökubyggðarlögunum.

Beint flug skiptir sköpum

Samkvæmt könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála meðal farþega sem komu til Akureyrar desember 2024 til apríl 2025 hafði beint flug mikil áhrif á ákvörðun um að ferðast um Norðurland
Föstu­daginn 29. ágúst 20:00 verður boðið til óvenju­legrar tónlist­ar­upp­lif­unar þegar Sinfó í sundi verður haldið í  ýmsum sundlaugum um allt land.

Sinfó í sundi - Söngur lífsins!

Býður þín sundlaug upp á magnaða tóna föstu­daginn 29. ágúst 20:00? Þá verður boðið til óvenju­legrar tónlist­ar­upp­lif­unar þegar Sinfó í sundi verður haldið í ýmsum sundlaugum um allt land.
Getum við bætt síðuna?