Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ráðstefnan er vettvangur fólks úr fræða- og háskólasamfélaginu, stjórnsýslunni, sveitarstjórnum, atvinnulífi og annarra sem áhuga hafa á byggða- og samfélagsmálum.

Átt þú erindi á ráðstefnu?

Kallað er eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 4. nóvember. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er: Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt tækifæri?
Ert þú að fjalla um tilraunir, líf án rafmagns, himinhvolfið eða stærð nasaholu á steypireið? Er skólinn að huga að vettvangsferð? Þá er tilvalið að hafa samband við fulltrúa safna, setra og sýninga og kanna fræðsluleiðir og notkunarmöguleikana sem eru afar fjölbreyttir, allt frá leiðsögn, leikjum, útiveru, kennslustofu og til leikhúsumgjörðar.

Gullakistan

Ein af afurðum verkefnis Gullakistunnar er sýnileg öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum, í takt við markmið verkefnis
Fyrsti Beint frá býli dagurinn var fyrst haldinn fyrir tveimur árum og var tilefnið 15 ára afmæli félagsins og tilgangurinn að kynna íbúum starfsemi heimavinnsluaðila á lögbýlum og byggja upp tengsl milli þeirra.

Beint frá býli á Norðurlandi eystra

24. ágúst munu heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur matvæla úr landshlutanum mæta á Velli í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð til að kynna og selja vörur sínar.

Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Atvinnuvegaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar.

Opið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025, hægt er að sækja um þar til 1. september. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði.

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði.
Getum við bætt síðuna?