Haustþing SSNE: Mikil tækifæri í því að efla Flugþróunarsjóð
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) 2025 hvetja stjórnvöld til að nýta betur þau miklu tækifæri sem felast í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll í og hvetur til þess að flugþróunarsjóður verði efldur verulega. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var einróma á haustþingi SSNE.
05.11.2025