
Landsbyggðastefna RÚV
Um 15 ár eru liðin frá því að svæðisbundnar útsendingar RÚV voru lagðar niður. Fulltrúar sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og SSNE áttu góðan fund með útvarpsstjóra um tilgang, möguleika og uppbyggingu landsbyggðastefnu RÚV.
28.05.2025