
Opnað fyrir styrki til garðyrkjubænda
Nú geta garðyrkjubændur sótt sérstakan stuðning til fjárfestingar í orkusparandi tækni, svo sem LED-ljósum, tölvu- og stýribúnaði og gardínukerfum með áherslu á verkefni sem auka rekstrarhagkvæmni gróðurhúsa og styðja við tæknivæðingu og samkeppnishæfni greinarinnar.
09.05.2025