Fara í efni

Opinn hádegisfundur um nýbyggingu við SAk

Opinn hádegisfundur um nýbyggingu við SAk

Sjúkrahúsið á Akureyri hefur boðið til opins súpufundar um fyrirhugaða nýbyggingu á hádegissúpufundi í Hofi, miðvikudaginn 19. nóvember kl. 12-13. Fundinum verður einnig streymt á vef.

Fundurinn er stuttur og snarpur hádegisfundur sem forstjóri Sjúkrahússins opnar fundinn. Þá mun verkefnastjóri á sviði rekstrar og klínískrar stoðþjónustu, fara yfir framkvæmd verkefnisins auk þess sem fulltrúar þeirra deilda sem munu verða í nýbyggingunni segja frá því hvaða máli hún skiptir fyrir skjólstæðinga og starfsfólk. Þá gefst kostur á að spyrja spurninga og að fundi loknum gefst tækifæri til óformlegs spjalls.

Getum við bætt síðuna?