Fara í efni

Tvö græn skref í hús hjá Eyjarfjarðarsveit

Hrönn Arnheiður tekur við viðkenningu fyrir hönd Eyjafjarðarsveitar frá Arnheiði Rán verkefnastjóra …
Hrönn Arnheiður tekur við viðkenningu fyrir hönd Eyjafjarðarsveitar frá Arnheiði Rán verkefnastjóra SSNE

Tvö græn skref í hús hjá Eyjarfjarðarsveit

Nú á dögunum fékk Eyjarfjarðarsveit langþráða viðurkennu fyrir tvö græn skref, en þau luku þeim á síðasta ári. Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar og SBE hafa innleitt aðgerðir á sameiginlegri starfsstöð fyrir fyrstu tvö skrefin.

Verkefnastjórar SSNE litu við með viðurkenningarskjal og var virkilega gaman að sjá hversu vel hefur gengið í innleiðingu skrefanna. Athygli vakti gott samstarf á milli eininga og augljóst að starfsfólk er vel upplýst um gang mála í grænu skrefunum.

Við þökkum fyrir góðar móttökur og óskum Eyjafjarðarsveit innilega til hamingju með viðukenninguna! 

Getum við bætt síðuna?