Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Óskað eftir þátttakendum úr atvinnulífi á Fyrirtækjaþing Akureyrar

Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16. Leitað er að fjölbreyttum hópi fólks úr atvinnulífinu til að taka þátt í þinginu. Óskað er eftir þátttöku stjórnenda fyrirtækja af mismunandi stærðum og gerðum, úr öllum kimum atvinnulífsins.  

Matvælasjóður opnar 1. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir í matvælasjóð þann 1. febrúar og er umsóknarfrestur til 28. febrúar.
Frá undirritun samnings um Sóknaráætlun Norðulands eystra 2025-2029.

Sóknaráætlanir landshluta 2025-2029 undirritaðar

Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára voru undirritaðir í gær.
Nánari upplýsingar um styrki og umsóknarfresti má finna í viðburðardagatali SSNE og á heimasíðu Rannís

Rafrænn kynningarfundur á styrkjum Tækniþróunarsjóðs og Netöryggisstyrk Eyvarar

Fimmtudaginn 30. janúar 2025, kl. 12:00-13:00. Hlekkur verður sendur í tölvupósti á skráða þátttakendur.

Forvitnir frumkvöðlar - gerð styrkumsókna

Það er komið að öðrum fyrirlestri í fyrirlestrarröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem haldinn verður þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12.

Föstudagsfundur SSNE - Landbúnaður & tækni

Á næsta föstudagsfundi SSNE þann 24. janúar kl. 11:30 verður spjótum beint að hagnýtingu tækni og hugvits í íslenskum landbúnaði.
Texti fréttarinnar og mynd á uppruna í frétt á vef Listaháskóla Íslands

Málþing UNESCO um menningar- og listmenntun

Af hverju listkennsla? Hvernig getur tónlistarkennsla aðstoðað flóttamenn og innflytjendur? Er list fyrir alla? Menntun, sjálfbærni og friður.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fór fram í Kórnum

Þann 16. janúar 2025 fór fram árlega Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Viðburðurinn er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni, sem stendur yfir dagana 14.-16. janúar.

Opnun rafræns skóla í umhverfsmálum

Nú á dögunum opnaði LOFTUM rafrænan skóla um umhverfis- og loftslagsmál fyrir starfsfólk og kjörna fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi eystra.

Vinnurými í boði á Norðurlandi eystra

Á Norðurlandi eystra er boðið upp á fjölbreytt vinnurými sem henta frumkvöðlum og þeim sem vinna óstaðbundin störf. Vinnurými eða vinnuklasar eru mikilvægir fyrir þróun og nýsköpun á svæðinu, og er stuðningur við slíka vinnuklasa eina af áherslum nýsamþykktrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.
Getum við bætt síðuna?