Tvenn hvatningarverðlaun Eyrararrósarinnar til Norðurlands eystra
Starfsfólk SSNE óskar þeim öflugu menningarfrumkvöðlum sem standa að baki ,,Afhverju Ekki" og ,,Tankarnir á Raufarhöfn" til hamingju með verðlaunin og hvatninguna frá Byggðastofnun, Listahátíð í Reykjavík og Icelandair.
24.05.2025