Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Pistill framkvæmdastjóra

Við hjá SSNE erum svo heppin að fá að vinna á hverjum degi með frumkvöðlum, fyrirtækjum og einstaklingum sem vinna að nýsköpun á Norðurlandi eystra. Við búum svo vel á Norðurlandi eystra að hér sameinast hæft vinnuafl, öflug fyrirtæki og stofnanir, rík menning, og einstök náttúra sem í sameiningu skapar hvata til að hugsa í lausnum.
Hér má sjá ráðherra veita gestum þingsins innblástur í komandi störf. 
Boðið var upp á samtíma túlkun á öllum dagskrárliðum, til að jafna aðgengi íbúa og gesta HönnunarÞings. Erindin fóru fram bæði á ensku og íslensku, en hluti framsögufólks starfar á alþjóðlegum vettvangi.

Kraftmikið og vel sótt HönnunarÞing

Kjarni ráðstefnunnar er hönnun og nýsköpun og svo er þriðji þráðurinn ávallt þræddur inn í dagskrána til að kanna og upplifa nýja snertifleti. Í ár var þemað, eða þriðji þráðurinn, matur.

Fjölsóttur vinnufundur um framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi

Vinnufundur um framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi fór fram í Hofi á Akureyri þann 29. September undir yfirskriftinni „Become a part of the future of North Iceland“.

Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Getum við bætt síðuna?