Haustþing SSNE 2025 haldið í vikunni
Haustþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) var haldið rafrænt miðvikudaginn 29. október 2025. Þingið var fjölmennt, en full mæting var hjá þingfulltrúum sveitarfélaganna, en að auki mætti fjöldi gesta frá samstarfsaðilum og stofnunum.
31.10.2025