Fara í efni

Fréttir

Ný tækifæri - Opnunarhátíð Evrópusamstarfs

Ný tækifæri - Opnunarhátíð Evrópusamstarfs

Ný tækifæri í Evrópusamstarfi, sem gilda árin 2021-2027 verða kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00 þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB verður hleypt af stokkunum.
Fréttabréf marsmánaðar er komið út

Fréttabréf marsmánaðar er komið út

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska bjóðum við upp á páskahlaðborð af fréttum úr héraði, af bæði innra og ytra starfi SSNE, styrkjaumhverfinu og fleiri áhugaverða pistla.
Úthlutun úr nýsköpunarsjóð námsmanna 2021

Úthlutun úr nýsköpunarsjóð námsmanna 2021

Úthlutað hefur verið 311 milljónum úr nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir sumarið 2021. 
Lagabreytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga

Lagabreytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga

Tilefnið er að tryggja sveitarfélögum svigrúm til að ráðast í auknar fjárfestingar og mæta aðsteðjandi vanda í rekstri vegna covid
Atkvæðagreiðsla um sameiningu verður 5.júní nk.

Atkvæðagreiðsla um sameiningu verður 5.júní nk.

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hafa samþykkt að atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fari fram laugardaginn 5. júní 2021.
Hraðið - nýsköpunarmiðstöð opnar í nóvember

Hraðið - nýsköpunarmiðstöð opnar í nóvember

Húsavík mætir 4. iðnbyltingunni
Pokasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Pokasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Einkum horft til tveggja sviða þegar kemur að úthlutunum úr sjóðnum: Umhverfismál og Útivist
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Gróðurhús í Öxarfirði

Nýting auðlinda Öxarfjarðarhéraðs heldur áfram
Mikil ánægja með Hæfnihringi

Mikil ánægja með Hæfnihringi

Nýverið lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni.
Skjáskot úr kynningarmyndbandi Tryggðar byggðar

Nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Verkefnið Tryggð byggð á að stuðla að stóraukinni uppbyggingu íbúðarhúsnæðis utan suðvestur hornsins
Getum við bætt síðuna?