
Samgöngu- og innviðastefna Norðurlands eystra til ársins 2033 gefin út
Helstu áherslur SSNE í samgöngumálum endurspeglast í fjórum áherslum: Öruggar samgöngur, greiðar samgöngur, umhverfislega sjálfbærar samgöngur og jákvæð byggðaþróun.
22.11.2023