Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Dalvík.

Ársþing SSNE 2026

Stjórn SSNE hefur samþykkt að Ársþing S2026 SNE verður haldið 26. mars næstkomandi á Dalvík.

Nýjar gönguleiðir á Norðurlandi eystra skráðar og aðgengilegar almenningi

Á síðasta ári var í gangi verkefni um skráningu gönguleiða á Norðurlandi eystra, sem unnið var af Markaðsstofu Norðurlands

Áramótapistill framkvæmdastjóra

Nýtt ár – ný tækifæri! Fyrir mörgum eru áramótin tími uppgjörs og nýs upphafs. Þegar litið er yfir liðið árið er margt sem gefur tilefni til bjartsýni og stolts yfir Norðurlandi eystra og þeim fjölbreytta hópi fólks sem hér býr og starfar.

Fyrsta fræðsluerindi Forvitna frumkvöðla

Samfélagsfrumkvöðlar á landsbyggðinni hafa haft mikil áhrif á lífið í byggðunum, en hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hver er munurinn á samfélagslegri nýsköpun og annarri tegund af nýsköpun – og hvernig nýtist hún dreifðum byggðum?
Opinn kynningarfundur á Stéttinni Húsavík í boði Klaks, Íslandsstofu, Tækniþróunarsjóðs, Hraðsins, Vísindagarða og SSNE fyrir frumkvöðla, sprota og fyrirtæki.

Nýsköpun & ný tengsl - Húsavík

Fulltrúar frá KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofu, Vísindagörðum og Tækniþróunarsjóði heimsækja norðurland og bjóða upp á opna kynningarfundi fyrir frumkvöðla, sprota og fyrirtæki sem eru að þróa lausnir framtíðarinnar og vilja vaxa og sækja á nýja markaði. Öll velkomin á Stéttina Húsavík.

Viðvera starfsfólks um hátíðarnar

Starfsfólk SSNE sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu. Hlökkum til að takast á við gömul og ný verkefni á nýju ári. Starfsstöðvar SSNE verða lokaðar frá 24. desember til 5. janúar.

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs vegna 2026

Á rafrænni úthlutunarhátíð þann 11. desember voru veittir 66 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, en úthlutað var 74 m.kr. í þremur flokkum; stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar, menningarstyrkir og atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir.

Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar fundaði

Fundur samráðsvettvangs Sóknaráætlunar Norðurlands eystra fór fram í vikunni þar sem fjölbreyttur hópur þátttakenda kom saman til að ræða framgang og framtíðaráherslur áætlunarinnar
Mynd MN

Fyrsti fundur Farsældarráðs Norðurlands eystra haldinn – Markviss og samstillt vegferð að farsæld barna hafin

Fyrsti fundur nýstofnaðs Farsældarráðs Norðurlands eystra var haldinn 3. desember 2025

Fræðsluerindin - Forvitnir frumkvöðlar byrja aftur í janúar

Þegar íbúar móta framtíðina: Samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar
Getum við bætt síðuna?