
Pistill framkvæmdastjóra
Við hjá SSNE erum svo heppin að fá að vinna á hverjum degi með frumkvöðlum, fyrirtækjum og einstaklingum sem vinna að nýsköpun á Norðurlandi eystra. Við búum svo vel á Norðurlandi eystra að hér sameinast hæft vinnuafl, öflug fyrirtæki og stofnanir, rík menning, og einstök náttúra sem í sameiningu skapar hvata til að hugsa í lausnum.
02.10.2025