Nýsköpun & ný tengsl - Húsavík
Fulltrúar frá KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofu, Vísindagörðum og Tækniþróunarsjóði heimsækja norðurland og bjóða upp á opna kynningarfundi fyrir frumkvöðla, sprota og fyrirtæki sem eru að þróa lausnir framtíðarinnar og vilja vaxa og sækja á nýja markaði. Öll velkomin á Stéttina Húsavík.
29.12.2025