Fara í efni

Fréttir

Hringrásarhagkerfið verður að veruleika

Bryndís Gunnlaugsdóttir lögfræðingur og Eygerður Margrétardóttir sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga skrifa.
Hópurinn saman á Bakkafirði. Myndina tók Gunnar Már, verkefnisstjóri Betri Bakkafjarðar

Vettvangsferð nemenda við Háskólann á Akureyri

Í síðustu viku bauðst bæði nemendum í Heimskautarétti við Háskólann á Akureyri og skiptinemum í hagfræðilegri þróun, sama skóla, að heimsækja norðausturhornið með skipulagðri vettvangsverð. Nemendur heimsóttu m.a. Bakkafjörð, Raufarhöfn og Húsavík og fræddust um vísindasamstarf og náttúrurannsóknir, uppbyggingu ferðaþjónustu á jaðarsvæðum, verkefni tengd brothættum byggðum, og ýmis tækifæri á sviði nýsköpunar, orku, sjálfbærni og loftslagsmála.
Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ragnhildur Sigurðardóttir fyrir hönd Svartárkots menningar— náttúru við undirritun viljayfirlýsingarinnar í gamla grunnskólanum á Skútustöðum. Mynd/Skútustaðahreppur.

Stefna að stofnun rannsóknaseturs í sameinuðu sveitarfélagi

Fulltrúar Háskóla Íslands, Svartárkots menningar — náttúru, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar undirrituðu í gær, 12. október viljayfirlýsingu um að vinna í sameiningu að stofnun rannsóknaseturs á sviði umhverfishugvísinda í sameinuðu sveitarfélagi í Suður-Þingeyjarsýslu en sókn í mennta- og skólamálum er ein af höfuð áherslum í sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar.
Mynd: MN

Glæðum Grímsey: Opið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð

Frumkvæðissjóður Brothættra byggða í byggðaþróunarverkefninu Glæðum Grímsey auglýsir eftir umsóknum. Styrkir eru veittir í eftirfarandi flokkum: Verkefna- og stofnstyrkir á sviði atvinnu- og nýsköpunar. Verkefnastyrkir á sviði samfélagseflingar

Starfsemi SSNE í september: fréttabréfið góða

Starfsemi SSNE var svo viðamikil að það tók okkur nokkra aukadaga að taka þetta allt saman í nýjasta fréttabréfið okkar sem hér er aðgengilegt, stútfullt að venju.

Úthlutað 36 milljónum til sjö verkefna á sviði almenningssamgangna

Alls bárust níu umsóknir og var sótt um tæplega 80 m.kr. Tvö verkefni á Norðurlandi eystra hljóta styrk
Heimsmarkmiðin. Markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Verkfærakista fyrir fyrirtæki um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Verkfærakistan setur fram fimm skref sem er ætlað að aðstoða fyrirtæki við að taka fyrstu skrefin í því að tengja heimsmarkmiðin við viðskiptastefnu sína og þannig vinna markvisst að innleiðingu þeirra.

SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála

Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE með sérstaka áherslu á umhverfismál.

Opið fyrir umsóknir um náttúrumiðaðar lausnir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við tilraunaverkefni um náttúrumiðaðar lausnir á Norðurlöndum. Tilgangur verkefnisins er að öðlast hagnýta reynslu og nýja þekkingu á innleiðingu náttúrumiðaðra lausna í norrænu samhengi.
Sigrún Björk Aradóttir

Fyrsta rafræna listasmiðja listasafnsins komin í loftið

Verkefnið felst í að bjóða fjölskyldum að taka þátt í rafrænni listsmiðju á vegum Listasafnsins. Í samvinnu við sína nánustu fá börn tækifæri til að skapa sitt eigið listaverk óháð stað og stund.
Getum við bætt síðuna?