Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Haustþing SSNE í dag

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) heldur haustþing í dag rafrænt. Þingið hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 12:30.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Upplifir þú skerðingu á símasambandi?

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra hvetja íbúa á Norðurlandi eystra að tilkynna til Fjarskiptastofu ef vart verður við skerðingu eða truflanir á farnetssambandi.
Listrænn stjórnandi Boreal er dansarinn og danshöfundurinn Yuliana Palacios. Meðstjórnendur eru Fríða Karlsdóttir og Jón Haukur Unnarsson. Myndina tók Sindri Swan ljósmyndari.

Boreal videódanshátíð

Mikil gróska og fölbreytt listform í Listasafninu á Akureyri, Deiglunni og Mjólkurbúðinni.

Lokaviðburður Startup Landið

Það styttist í lokaviðburð Startup Landið, sem haldinn verður á Akureyri fimmtudaginn 30. október kl. 13–15. Okkur er sönn ánægja að bjóða þér að fagna þessum spennandi áfanga með okkur!
Akureyri

Akureyri viðurkennd sem svæðisborg

Stórt skref fyrir byggðaþróun í landinu var stigið í gær þegar Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040. Með samþykkt stefnunnar er Akureyri skilgreind sem svæðisborg og hlutverk hennar í byggðaþróun landsins viðurkennt.

127 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð rann út 22. október s.l., en alls bárust 127 umsóknir í sjóðinn. Þar af voru 76 umsóknir um menningar- og samfélagsverkefni, 36 atvinnu- og nýsköpunarverkefni og 15 stofn- og rekstrarstyrkja menningarstofnanna.
Akureyri að hausti.

FRESTAÐ: Þróun og framtíðarhorfur íbúðamarkaðar og byggingarmála á Norðurlandi eystra

Viðburðinum hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum. Ný tímasetning verður kynnt fljótlega.
Húsavík við Skjálfandaflóa

Mikil tækifæri til að byggja upp starfsemi á Bakka

Starfshópur um atvinnumál á Húsavík og nágrenni hefur skilað skýrslu sinni og samþykkti ríkisstjórnin tillögur hópsins á fundi sínum í morgun. Forsætisráðherra skipaði starfshópinn í júní sl. en verkefni hans var að kortleggja stöðu atvinnumála á svæðinu og vinna tillögur að viðbrögðum stjórnvalda í kjölfar tímabundinnar rekstrarstöðvunar kísilvers PCC á Bakka.

Ráðstefna um framtíðina á Bakka

Ráðstefnan fjallar um framtíð Bakka við Húsavík sem miðstöð sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar.

Tækifæri til vaxtar - námskeið á Norðurlandi

Námskeiðið ber yfirskriftina Tækifæri til vaxtar og er ætlað fyrirtækjum og frumkvöðlum á Norðurlandi. Námskeiðið verður haldið 22. október í húsnæði Drift EA að Standgötu 1 á Akureyri
Getum við bætt síðuna?