Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Úthlutunarhátíð tilraunaverkefnis brothættra byggða II

Árið 2025 valdi Byggðastofnun verkefnin „Raufarhöfn og framtíðin" og „Öxarfjörður í sókn" til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni til þriggja ára. Í dag fór fram fyrsta úthlutun úr Frumkvæðissjóði verkefnanna.
Sóknaráætlanir skapa sameiginlega sýn fyrir hvern landshluta, sem einfaldar forgangsröðun verkefna og leiðir til skynsamlegri nýtingu fjármagns.

Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi

Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.
Húsavík

Stjórn SSNE bókar um stöðu atvinnumála á Húsavík

Stjórn hvetur Alþingi og ríkisstjórn Íslands til að bregðast skjótt við þeim aðstæðum sem nú eru uppi varðandi starfsemi PCC BakkiSilicon á Bakka við Húsavík.
Frá fundinum með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra.

Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra

Sveitarstjórar sveitarfélaga innan SSNE og framkvæmdastjóri samtakanna áttu í morgun fund með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra Íslands, þar sem þau lýstu áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu. Fundurinn var haldinn að frumvæði sveitarfélaganna sem vilja tryggja að raforkuinnviðir hamli ekki áframhaldandi atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi eystra.
Fulltrúi fréttaskýringarþáttarins Spegilsins á RÚV mætti á ráðstefnuna og tók viðtal við bæði Önnu Hildi Hildibrandsdóttur, fagstjóra skapandi greina við Háskólann á Bifröst og stjórnarformann Rannsóknaseturs skapandi greina, sem og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, um mikilvægi þess að horfa til Menningar sem lykilþáttar í upplifun ferðamanna – og hvernig betri gögn og rannsóknir geta stutt við þróun menningarferðaþjónustu á Íslandi.

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í Hofi

Menningarferðaþjónusta er nú í fyrsta sinn formlega skilgreind sem hluti af ferðamálastefnu stjórnvalda enda er menning talin afar mikilvægur þáttur í ferðaþjónustu og ferðamenn sem hingað koma njóta íslenskrar menningar með ýmsum hætti um allt land.
Myndin er fengin að láni af síðu Dyngjunnar, handverksfélags í Mývatnssveit

Hver er staða handverksfólks á Íslandi?

Kallað er eftir svörum í könnun en tilgangur hennar er að efla íslenskt handverk sem atvinnugrein, stuðla að tryggri framtíð þess fyrir ókomnar kynslóðir og auka skilning á handverki sem menningarverðmæti í samtímanum.

Staðarfundur stjórnar SSNE í Eyjafjarðarsveit

Í gær var 74. fundur stjórnar SSNE haldinn í Eyjafjarðarsveit. Stjórnin fundar almennt með aðstoð Teams, en tvisvar á ári hittist stjórnin á staðfundum og er þá reynt að heimsækja ólík sveitarfélög innan landshlutans.

Fræðsluerindin - Forvitnir frumkvöðlar

Fyrirlestraröðin - Forvitnir frumkvöðlar eru komin í sumarfrí

Pistill framkvæmdastjóra - maí

Maí hefur verið einstaklega líflegur hjá SSNE, þar sem fjölbreytt verkefni og viðburðir áttu sér stað – í nánu samstarfi við fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga.
RÚV er sameign íslensku þjóðarinnar og miðlar fréttum, fróðleik, menningu og listum í sjónvarpi, útvarpi og vefnum. Fréttaskot, ábendingar um áhugaverð umfjöllunarefni eða viðmælendur má senda inn í gegnum vef RÚV eða hafa samband beint við starfsfólk.

Landsbyggðastefna RÚV

Um 15 ár eru liðin frá því að svæðisbundnar útsendingar RÚV voru lagðar niður. Fulltrúar sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og SSNE áttu góðan fund með útvarpsstjóra um tilgang, möguleika og uppbyggingu landsbyggðastefnu RÚV.
Getum við bætt síðuna?