Byggðaráðstefnan 2025 haldin í dag í Skjólbrekku
Byggðaráðstefnan 2025 fer fram í dag, 4. nóvember, í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Að ráðstefnunni í ár standa Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, í samvinnu við Þingeyjarsveit.
04.11.2025