Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Atvinnuvegaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar.

Opið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025, hægt er að sækja um þar til 1. september. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði.

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði.

Norðanstormur á Akureyri!

Þann 30. október n.k. mun standa yfir Norðanstomur á Akureyri, en Norðanstormur er viðburður á vegum SSNE og SSNV í samstarfi við stoðkerfi nýsköpunar á Norðurlandi. Norðanstormur mun tengja saman fjárfesta, fyrirtæki og frumkvöðla af Norðurlandinu.

Forvitnir frumkvöðlar: Leiðir að eigin rekstri

Síðasti hádegisfyrirlestur Forvitna frumkvöðla var þann 3. júní sl. þar sem Páll Baldursson verkefnastjóri hjá Austurbrú fór yfir stofnun og rekstur fyrirtækja.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Föstudagsfundir SSNE

Í vetur voru haldnir reglulegir föstudagsfundir hjá SSNE þar sem fjallað var um ólíka þætti ólíkra atvinnugreina innan landshlutans og stöðu þeirra. Meðal annars var fjallað um gervigreind í landbúnaði og fjárfestingar í ferðaþjónustu en hvoru tveggja voru mjög áhugaverð umfjöllunarefni.
From milk and herring to contemporary art! Tvö kraftmikil dæmi frá landshlutanum á alþjóðlegri ráðstefnunni Skapandi greianr sem drifkraftur í landsbyggðunum

Skapandi greinar sem drifkraftur í landsbyggðum

Skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs.

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra hefur verið ákveðinn og mun opna fyrir umsóknir 17. september og er umsóknarfrestur til 22. október kl. 12:00.
Getum við bætt síðuna?