Starfshópur um atvinnumál á Húsavík og nágrenni hefur skilað skýrslu sinni og samþykkti ríkisstjórnin tillögur hópsins á fundi sínum í morgun. Forsætisráðherra skipaði starfshópinn í júní sl. en verkefni hans var að kortleggja stöðu atvinnumála á svæðinu og vinna tillögur að viðbrögðum stjórnvalda í kjölfar tímabundinnar rekstrarstöðvunar kísilvers PCC á Bakka.
Námskeiðið ber yfirskriftina Tækifæri til vaxtar og er ætlað fyrirtækjum og frumkvöðlum á Norðurlandi.
Námskeiðið verður haldið 22. október í húsnæði Drift EA að Standgötu 1 á Akureyri
LOFTUM II loftlags- og umhverfisverkefni, sem SÍMEY og Þekkingarnet Þingeyinga hafa unnið að frá því 2023, hefur verið áhersluverkefni innan SSNE frá árinu 2022.
The Northeast Iceland Development Fund is a fund with the purpose of financing projects which support the objectives of the Northeast Iceland Development Plan
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) boða til haustþings miðvikudaginn 29. október, sem að þessu sinni verður haldið rafrænt. Þingið hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 12:15.