Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Evrópska samgönguvikan og Bíllausi dagurinn 2025

Samgönguvika og Bíllausi dagurinn

Evrópska samgönguvikan fer fram dagana 16.–22. september en að þessu sinni er yfirskrift hennar „Samgöngur fyrir öll“.

Súpufundur atvinnulífsins

Afar vel heppnaður Súpufundur atvinnulífsins fór fram í DriftEA við Ráðhústorg á Akureyri

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.

Áhrif farþega easyJet á Norðurlandi

Ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á vef Ferðamálastofu.

Samráðsfundur um framtíð tæknináms á Norðausturlandi

Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Akureyrarbæ og SSNE, bjóða til opins samráðsfundar um þróun og næstu skref í tækninámi á svæðinu.

Atvinnumál og innviðir á Norðurlandi

SI og SSNE boð til opins hádegisverðarfundar í Hofi þar sem kastljósinu verður beint að atvinnumálum og innviðauppbyggingu.

Öll sveitarfélög landshlutans sótt heim af umhverfisstarfsfólki SSNE

Verkefnastjórar umhverfis- og loftslagsmála hjá SSNE hafa fundað með öllum sveitarfélögum landshlutans í júní og ágúst, kynnt helstu verkefni á sviðinu og um leið fengið aukna innsýn í stöðu umhverfismála í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Allsstaðar var vel tekið á móti verkefnastjórum SSNE og gagnlegt að sjá og heyra um áskoranir og tækifæri sveitarfélaganna í umhverfis- og loftslagsmálum.

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2025

Ertu í rekstri? Þín skoðun skiptir máli og hefur áhrif. Taktu þátt! - Síðasti séns.

49 umsóknir bárust í Startup Landið

Fjölmargar umsóknir bárust í viðskiptahraðalinn Startup Landið,  en umsóknarfresti lauk á miðnætti síðastliðinn sunnudag. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Markmiðið er að efla nýsköpun og skapa vettvang fyrir hugmyndir sem geta vaxið og dafnað á landsbyggðinni.
 Uppskeruhátíð skapandi greina þar sem hönnun og nýsköpun mætast á nýstárlegan hátt hjúpuð mat á Húsavík!

Hönnun - Matur - Nýsköpun

Á dagskránni verða erindi frá frumkvöðlum og hönnuðum, sýningar, uppákomur, matur, nýsköpun, matartækninýjungar og margt fleira. Öllu skolað niður með tónlist auðvitað.
Getum við bætt síðuna?