
Lífgas- og áburðarframleiðsla: Tækifæri íslensks landbúnaðar
Systraverkefnin Eimur á Norðurlandi og Orkídea á Suðurlandi standa fyrir ráðstefnu um lífgas- og áburðarframleiðslu þar sem horft verður til tækifæra íslensks landbúnaðar. Ráðstefnan verður haldin þann 5. júní nk. á Hótel Selfossi, en hægt verður að fylgjast með erindum úr streymi.
27.05.2025