127 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra
Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð rann út 22. október s.l., en alls bárust 127 umsóknir í sjóðinn. Þar af voru 76 umsóknir um menningar- og samfélagsverkefni, 36 atvinnu- og nýsköpunarverkefni og 15 stofn- og rekstrarstyrkja menningarstofnanna.
23.10.2025