Fara í efni

Fréttir

Þróunarfræ – nýr styrktarflokkur 

Þróunarfræ – nýr styrktarflokkur 

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýjum styrktarflokk til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu með það að meginmarkmiði að leita nýrra lausna eða tækni til að leysa áskoranir og bæta lífskjör fólks í þróunarlöndum.
„Think Rural, Think Digital, Think Ahead!“ Sjö landa hakkaþon NORA 2021 verður haldið 19.-21. mars

„Think Rural, Think Digital, Think Ahead!“ Sjö landa hakkaþon NORA 2021 verður haldið 19.-21. mars

Nú á tímum lokana, ferðatakmarkana og heimavinnu er kannski erfitt að hugsa fram á við og stefna að alþjóðlegu samstarfi. Því vill NORA breyta með því að halda rafrænt hakkaþon fyrir ungt fólk á norður-Atlantshafssvæðinu. Hakkaþonið ‘Think Rural, Think Digital, Think Ahead!’ verður haldið dagana 19. til 21. mars og markmiðið er að fá ungt fólk frá Færeyjum, Íslandi, Grænlandi, Noregi, Skotlandi, Maine-fylki í Bandaríkjunum og Ontario í Kanada til að þróa saman lausnir á sameiginlegum áskorunum. Þátttakendur skulu vera á aldrinum 18-35 ára. Þátttaka er ókeypis. Skráningarfrestur er til og með 15. mars.
Rannsóknastöðin Rif auglýsir eftir forstöðumanni

Rannsóknastöðin Rif auglýsir eftir forstöðumanni

Rannsóknastöðin Rif stendur á tímamótum og auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns. Um fullt starf er að ræða og starfsstöðin er á Raufarhöfn
Byggjum grænni framtíð - vinnustofur

Byggjum grænni framtíð - vinnustofur

Á næstu tveimur vikum verða haldnar fimm opnar vinnustofur á Teams á vegum verkefnisins Byggjum grænni framtíð. Til umræðu verða aðgerðir sem eiga að efla vistvæna mannvirkjagerð til ársins 2030.
Plastið og framtíðin- upplýsingafundur varðandi þróunarverkefni tengd plasti- upptaka af fundi

Plastið og framtíðin- upplýsingafundur varðandi þróunarverkefni tengd plasti- upptaka af fundi

Föstudaginn 26. febrúar héldu SSNE og Vistorka fræðslu- og upplýsingafund varðandi verkefni sem snúa að framtíð plastsins og úrvinnslu þess. Í fréttinni má finna hlekka á upptöku af fundinum.
Heimstorg Íslandsstofu

Heimstorg Íslandsstofu

Íslandsstofa setti í loftið í dag nýjan vef sem hefur hlotið nafnið Heimstorgið.
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Innviðasjóð. Hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknarinnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2021, kl. 15:00.
Ferðamálastofa auglýsir starf án staðsetningar - frestur rennur út 5.mars

Ferðamálastofa auglýsir starf án staðsetningar - frestur rennur út 5.mars

Leitað er að einstaklingum með fasta búsetu utan höfuðborgarsvæðisins en að öðru leyti er um störf án staðsetningar að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti haft starfsaðstöðu utan heimilis. Miðað er við að starfshlutfall sé að lágmarki 50%.
Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

** UPPFÆRT - FRESTUR TIL AÐ SÆKJA UM STYRKI Í LÓUNA HEFUR VERIÐ LENGDUR TIL OG MEÐ 22. MARS **
Fréttabréf SSNE er 1 árs!

Fréttabréf SSNE er 1 árs!

Í þessu 12. tölublaði förum við yfir víðan völl enda af nógu að taka þegar viðburðir og starf innan og utan SSNE er að ræða.  Hér getið þið lesið um áhersluverkefnin sem stjórn SSNE hefur lagt fyrir stýrihóp Stjórnarráðsins en alls er um 11 verkefni að ræða sem samtals hljóta 60,7 m.kr. í styrk. 
Getum við bætt síðuna?