
Byggðabragur - verkfærakista unga fólksins
Jákvæðar minningar barna eru líklegar til að skapa framtíðar íbúa og margsinnis verið sýnt fram á að ánægð ungmenni séu líklegri til að verða snúbúar (e. return migrants). Afurð vinnustofunnar verður Verkfærakista unga fólksins um jákvæðan byggðabrag.
04.03.2025