Nýsköpun & ný tengsl - Húsavík
Skrifað
29.12.2025
Flokkur:
Fréttir
Umhverfismál
Atvinnuþróun og ráðgjöf
Menningarmál
Nýsköpun & ný tengsl - Húsavík
Fulltrúar frá KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofu, Vísindagarða og Tækniþróunarsjóði heimsækja Hraðið Húsavík og bjóða upp á opinn kynningarfund fyrir frumkvöðla, sprota og fyrirtæki sem eru að þróa lausnir framtíðarinnar og vilja vaxa og sækja á nýja markaði.
Öll velkomin miðvikudaginn 21. janúar kl. 16:00 í Hraðið miðstöð nýsköpunar, Stéttinni Húsavík.
Dagskráin fer fram í Frystiklefa Hraðsins, þar sem frumkvöðla- og atvinnusaga hófst fyrir tæpum 100 árum og miðstöð nýsköpunar opnaði desember 2022.
Öll velkomin miðvikudaginn 21. janúar kl. 16:00 í Hraðið miðstöð nýsköpunar, Stéttinni Húsavík.
Dagskráin fer fram í Frystiklefa Hraðsins, þar sem frumkvöðla- og atvinnusaga hófst fyrir tæpum 100 árum og miðstöð nýsköpunar opnaði desember 2022.
Á dagskránni verða fjögur 15 mínútna erindi:
🪟 Vísindagarðar HÍ: Kynna stuðningsumhverfi sitt, nýsköpunarsamfélagið Mýrina og uppbyggingu nýs djúptækniseturs.
Að loknum erindum gefst góður tími fyrir 𝐬𝐩𝐮𝐫𝐧𝐢𝐧𝐠𝐚𝐫, tengslamyndun 𝐨𝐠 𝐬𝐚𝐦𝐭𝐚𝐥 þar sem gestir geta rætt sín verkefni, fengið ráðgjöf og tengst beint við fulltrúa allra þriggja stofnana, auk þess sem ráðgjafi á vegum SSNE verður á staðnum og býður upp á ráðgjöf.
Nánari upplýsingar:
- Öll áhugasöm velkomin
- Viðburðurinn fer fram í Frystiklefa Hraðsins á Stéttinni Húsavík.
- Facebook viðburð má finna hér: https://fb.me/e/6hkDl8JGy
- Gott ef þátttakendur geta skráð sig hér
Uppfært 20.01.26:
Sambærilegur viðburður fer jafnframt fram í Drift EA á Akureyri