Nýtt ár – ný tækifæri!
Fyrir mörgum eru áramótin tími uppgjörs og nýs upphafs. Þegar litið er yfir liðið árið er margt sem gefur tilefni til bjartsýni og stolts yfir Norðurlandi eystra og þeim fjölbreytta hópi fólks sem hér býr og starfar.
Samfélagsfrumkvöðlar á landsbyggðinni hafa haft mikil áhrif á lífið í byggðunum, en hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hver er munurinn á samfélagslegri nýsköpun og annarri tegund af nýsköpun – og hvernig nýtist hún dreifðum byggðum?