Fjármögnun sprotafyrirtækja: Svava Björk gestur á næsta viðburði Forvitinna frumkvöðla
Nú er komið að öðrum viðburðinum í ár í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem landshlutasamtökin standa sameiginlega að. Þriðjudaginn 3. febrúar klukkan 12.00 munum við að þessu sinni beinum við sjónum að einu mikilvægasta en jafnframt flóknasta viðfangsefni frumkvöðla: Fjármögnun.
26.01.2026