
Staðarfundur stjórnar SSNE í Eyjafjarðarsveit
Í gær var 74. fundur stjórnar SSNE haldinn í Eyjafjarðarsveit. Stjórnin fundar almennt með aðstoð Teams, en tvisvar á ári hittist stjórnin á staðfundum og er þá reynt að heimsækja ólík sveitarfélög innan landshlutans.
05.06.2025