Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Mánaðarpistill framkvæmdastjóra - ágúst

Norðurland eystra er tilbúið til sóknar. Við erum tilbúin að taka á móti fjárfestingum, til að byggja upp atvinnulíf sem stenst alþjóðlega samkeppni.

Ráðgjafatímar Tækniþróunarsjóðs á Norðurlandi eystra 1.–5. september

Sérfræðingur sjóðsins mun ferðast um svæðið, vinsamlegast pantið tíma fyrirfram. Svæðið sem um ræðir er starfssvæði Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, frá Siglufirði að Bakkafirði.
Ljósmynd: Axel Þórhalsson

Frá hugmynd að stórviðburði – Skálmöld í Heimskautsgerðinu sýnd á RÚV

Verkefni sem hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNE geta vaxið og þróast í einstök menningar- og atvinnuverkefni sem hafa víðtæk áhrif á samfélagið. Tónleikaverkefnið „Hávaði í Heimskautsgerðinu“ er skýrt dæmi um slíkt.
Hrönn Arnheiður tekur við viðkenningu fyrir hönd Eyjafjarðarsveitar frá Arnheiði Rán verkefnastjóra SSNE

Tvö græn skref í hús hjá Eyjarfjarðarsveit

Nú á dögunum fékk Eyjarfjarðarsveit langþráða viðurkennu fyrir tvö græn skref, en þau luku þeim á síðasta ári.

Íbúafundur með innviðaráðherra á Akureyri

Íbúafundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra fór fram á Akureyri 12. ágúst í Múlabergi. Fundurinn var hluti af landsferð ráðherrans þar sem hann hittir íbúa og sveitarstjórnarfólk til að ræða málefni ráðuneytisins, meðal annars samgöngur, byggðamál, fjarskipti og stafræna innviði.

Áhrif í þátttökubyggðarlögum

Verkefni sem styrkt hafa verið frá upphafi verkefnisins Brothættar byggðir eru fjölmörg og fjölbreytt og snerta margar hliðar atvinnulífs, menningar- og félagslífs í þátttökubyggðarlögunum.

Beint flug skiptir sköpum

Samkvæmt könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála meðal farþega sem komu til Akureyrar desember 2024 til apríl 2025 hafði beint flug mikil áhrif á ákvörðun um að ferðast um Norðurland
Föstu­daginn 29. ágúst 20:00 verður boðið til óvenju­legrar tónlist­ar­upp­lif­unar þegar Sinfó í sundi verður haldið í  ýmsum sundlaugum um allt land.

Sinfó í sundi - Söngur lífsins!

Býður þín sundlaug upp á magnaða tóna föstu­daginn 29. ágúst 20:00? Þá verður boðið til óvenju­legrar tónlist­ar­upp­lif­unar þegar Sinfó í sundi verður haldið í ýmsum sundlaugum um allt land.
Ráðstefnan er vettvangur fólks úr fræða- og háskólasamfélaginu, stjórnsýslunni, sveitarstjórnum, atvinnulífi og annarra sem áhuga hafa á byggða- og samfélagsmálum.

Átt þú erindi á ráðstefnu?

Kallað er eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 4. nóvember. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er: Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt tækifæri?
Ert þú að fjalla um tilraunir, líf án rafmagns, himinhvolfið eða stærð nasaholu á steypireið? Er skólinn að huga að vettvangsferð? Þá er tilvalið að hafa samband við fulltrúa safna, setra og sýninga og kanna fræðsluleiðir og notkunarmöguleikana sem eru afar fjölbreyttir, allt frá leiðsögn, leikjum, útiveru, kennslustofu og til leikhúsumgjörðar.

Gullakistan

Ein af afurðum verkefnis Gullakistunnar er sýnileg öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum, í takt við markmið verkefnis
Getum við bætt síðuna?