Fara í efni

Fréttir

Mentorar og verðlaun Hacking Norðurlands

Það styttist í lausnamót, en kynnt hefur verið alla þá mentora sem verða með á Hacking Norðurland dagana 15.- 18. apríl.

Opið fyrir umsóknir um styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Mynd af vef Stjórnarráðsins.

2500 sumarstörf fyrir námsmenn og sumarnám

Stjórnvöld hafa hrint í framkvæmd átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, en þetta er það liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf.
Þelamerkurskóli

54 milljónum úthlutað úr Sprotasjóði

Sex umsækjendur á Norðurlandi eystra hlutu samtals rúmlega níu milljónir.

Opið fyrir umsóknir í Eyrarrósina

Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.
Frá undirritun samningsins í morgun

Samningur undirritaður um áfangastaðastofu Norðurlands

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um stofnun áfangastaðastofu á Norðurlandi.

Störf á Norðurlandi eystra

Hér má finna ýmis störf víðsvegar um Norðurland eystra

Ný tækifæri - Opnunarhátíð Evrópusamstarfs

Ný tækifæri í Evrópusamstarfi, sem gilda árin 2021-2027 verða kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00 þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB verður hleypt af stokkunum.

Fréttabréf marsmánaðar er komið út

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska bjóðum við upp á páskahlaðborð af fréttum úr héraði, af bæði innra og ytra starfi SSNE, styrkjaumhverfinu og fleiri áhugaverða pistla.
Ljósmynd: Aðalsteinn Atli

Ársþing SSNE 2021

Dagana 16. og 17. apríl verður annað ársþing SSNE haldið. Þingið verður rafrænt og er öllum opið sem eiga lögheimili á Norðurlandi eystra.
Getum við bætt síðuna?