Íbúafundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra fór fram á Akureyri 12. ágúst í Múlabergi. Fundurinn var hluti af landsferð ráðherrans þar sem hann hittir íbúa og sveitarstjórnarfólk til að ræða málefni ráðuneytisins, meðal annars samgöngur, byggðamál, fjarskipti og stafræna innviði.