
Áhugaverðar hugmyndir á Fyrirtækjaþingi í Langanesbyggð
Þann 11. mars var haldið fyrirtækjaþing í Langanesbyggð. Fjölbreyttur hópur fólks úr atvinnulífinu á svæðinu mætti en 22 aðilar frá 15 fyrirtækjum og stofnunum tók þátt.
20.03.2025