Fundi frestað: Þróun og framtíðarhorfur íbúðamarkaðar og byggingarmála á Norðurlandi eystra
Miðvikudaginn 10. desember verður haldinn opinn fundur um þróun og framtíðarhorfur íbúðarmarkaðar á Norðurlandi eystra. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum HMS, Hafnarstræti 107 á Akureyri, kl. 12 og er opinn öllum. Að fundinum standa HMS, Tryggð byggð og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra.
09.12.2025