Nýsköpunarsjóðurinn Kría opnar fyrir umsóknir í nýtt fjárfestingaátak
Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur opnað fyrir umsóknir í nýtt fjárfestingaátak sem miðar að því að fjárfesta í sprotafyrirtækjum snemma á þróunarferli þeirra.
25.09.2025