Fjölsóttur vinnufundur um framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi
Vinnufundur um framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi fór fram í Hofi á Akureyri þann 29. September undir yfirskriftinni „Become a part of the future of North Iceland“.
01.10.2025