Íbúafundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra fór fram á Akureyri 12. ágúst í Múlabergi. Fundurinn var hluti af landsferð ráðherrans þar sem hann hittir íbúa og sveitarstjórnarfólk til að ræða málefni ráðuneytisins, meðal annars samgöngur, byggðamál, fjarskipti og stafræna innviði.
Verkefni sem styrkt hafa verið frá upphafi verkefnisins Brothættar byggðir eru fjölmörg og fjölbreytt og snerta margar hliðar atvinnulífs, menningar- og félagslífs í þátttökubyggðarlögunum.
Samkvæmt könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála meðal farþega sem komu til Akureyrar desember 2024 til apríl 2025 hafði beint flug mikil áhrif á ákvörðun um að ferðast um Norðurland
Býður þín sundlaug upp á magnaða tóna föstudaginn 29. ágúst 20:00? Þá verður boðið til óvenjulegrar tónlistarupplifunar þegar Sinfó í sundi verður haldið í ýmsum sundlaugum um allt land.
Kallað er eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 4. nóvember. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er: Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt tækifæri?
Ein af afurðum verkefnis Gullakistunnar er sýnileg öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum, í takt við markmið verkefnis
24. ágúst munu heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur matvæla úr landshlutanum mæta á Velli í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð til að kynna og selja vörur sínar.