Kraftmikið og vel sótt HönnunarÞing
Kjarni ráðstefnunnar er hönnun og nýsköpun og svo er þriðji þráðurinn ávallt þræddur inn í dagskrána til að kanna og upplifa nýja snertifleti. Í ár var þemað, eða þriðji þráðurinn, matur.
01.10.2025