Nýjustu tölur um áhrif menningar og skapandi greina í hagrænum skilningi og sókn ferðafólks til landsins. Þá taka við örsögur úr heimabyggð um líf og störf innan menningar og skapandi greina.
Byggðastofnun hefur valið verkefnin Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni sem má líta á sem nokkurskonar framhald af verkefninu Brothættar byggðir sem byggðalögin tóku bæði þátt í fyrir nokkrum árum.
Í gær var haldinn starfsdagur SSNE á Akureyri þar sem allt starfsfólk SSNE kom saman í Drift EA og fór í gegnum styrkleikaþjálfun undir handleiðslu Láru Kristínar, lóðs og leiðtogaþjálfara.
Loftum er fræðsluverkefni á sviði umhverfismála og er ætlað að miðla fræðslu til starfsfólks sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa innan svæðis SSNE. Efninu er miðlað á fjölbreyttan hátt, til að koma til móts við ólíkar þarfir og vinnutíma fólks.
Þann 11. mars var haldið fyrirtækjaþing í Langanesbyggð. Fjölbreyttur hópur fólks úr atvinnulífinu á svæðinu mætti en 22 aðilar frá 15 fyrirtækjum og stofnunum tók þátt.
Undanfarin misseri hefur verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra átt samtöl við helstu þjónustuveitendur á svæðinu um stöðu þeirra hvað varðar innleiðingu farsældar og þær áskoranir og tækifæri sem fylgja farsældarlögunum.