
SAF birtir nýtt mælaborð fyrir ferðaþjónustu
Í mælaborðinu má finna ýmis gögn um umsvif ferðaþjónustu í nærsveitarfélaginu. Þar eru meðal annars gögn um atvinnutekjur, skatttekjur sveitarfélaga, framboð og nýtingu gistirýmis og afkomu ferðaþjónustufyrirtækja eftir landshlutum.
26.04.2023