Fara í efni

Fréttir

NORA

NORA

Hæfnihringir njóta vinsælda

Hæfnihringir njóta vinsælda

Mikil aðsókn er í Hæfnihringi – stuðning fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Rúmlega 40 konur hafa skráð sig.
Vel heppnað fyrirtækjaþing Akureyrar

Vel heppnað fyrirtækjaþing Akureyrar

Akureyrarstofa og SSNE tóku höndum saman og skipulögðu vel heppnað fyrirtækjaþing (rafrænt að sjálfsögðu) s.l. fimmtudag.
Sjálfbærar samgöngur- hvernig ferðumst við og flytjum vörur á sjálfbærum svæðum?

Sjálfbærar samgöngur- hvernig ferðumst við og flytjum vörur á sjálfbærum svæðum?

Vinnurðu við eða hefur áhuga á samgöngum, orku- eða skipulagsmálum?  Þá viljum við benda þér á fjarráðstefnu í boði Orkustofnunar Svíþjóðar. Frekari upplýsingar og skráningu má finna hér. 
Rafrænt málþing um störf óháð staðsetningu - Fólk færir störf

Rafrænt málþing um störf óháð staðsetningu - Fólk færir störf

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi. Þar verður ljósinu varpað á ört vaxandi möguleika sem felast í störfum sem eru óháð staðsetningu. Rætt verður um tækifæri og áskoranir sem felast í flutningi fólks og starfa og sagðar áhugaverðar reynslusögur frá fyrirtækjum og opinberum stofnunum.
Hæfnihringir hefjast á ný – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringir hefjast á ný – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Ert þú kona með rekstur (eða hyggur á rekstur) á landsbyggðinni? Hefurðu upplifað tíma þar sem þú stendur frammi fyrir áskorun eða verkefni í þínum rekstri og þyrftir helst að fá ráð frá einhverjum, sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað?
Getum við bætt síðuna?