
Kraftar fjölbreyttra skapandi greina, ferðaþjónustu og náttúru á Norðausturhorninu
Eitt af markmiðum Sóknaráætlunar er að efla menningartengda ferðaþjónustu, sérstaklega utan háannatíma. Uppbyggingarsjóður er eitt af mikilvægum verkfærum SSNE til að örva atvinnugreinina og hvetja menningarfrumkvöðla.
30.01.2025