Hátindur 60+ Leiðandi verkefni fyrir velferðarlausnir í dreifbýli
Það er gaman að segja frá því sem vel gengur. Hátindur 60+ er dæmi um verkefni sem hlaut styrk úr stefnumótandi byggðaáætlun (C11) frá Byggðastofnun og hefur verirð gaman að fylgjast með. Verkefnið snýr að nýsköpun í velferðarþjónustu fyrir 60 ára og eldri í Fjallabyggð og er í samræmi við aðgerðaráætlanir fyrri og núverandi ríkisstjórnar varðandi innleiðingu velferðartækni og þróun þjónustubreytinga í þágu notenda.
08.04.2025