Nýjustu fréttir af RECET
RECET er samstarfsverkefni fimm landa og tuga sveitarfélaga um alla Evrópu, með Ísland í fararbroddi. RECET miðar að því að efla getu sveitarfélaganna og atvinnulífsins til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir Norðurland eystra og Vestfirði. Fréttabréfið fer yfir allt það helsta sem hefur áunnist síðastliðna mánuði.
14.02.2025