
Fjárfestahátíð Norðanáttar heldur áfram að tengja frumkvöðla og fjármagn
Þriðja árið röð komu allir helstu fjárfestar landsins saman á Siglufirði til fundar við frumkvöðla sem vinna að verkefnum tengdum auðlinda-, orku- og umhverfismálum.
22.03.2024