
Mikilvægt að koma orkumálum við Langanes í betri farveg
Forgangsmál er að stórauka flutningsgetu á raforku til Þórshafnar og nágrennis eigi að tryggja samkeppnishæfni svæðisins, greiða fyrir orkuskiptum og skapa forsendur fyrir sókn nýrra atvinnuvega.
17.04.2024