Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Ný skýrsla um kolefnisspor Norðurlands eystra

Skýrslan sýnir losun frá öllum sveitarfélögum í SSNE og helstu tækifæri landshlutans.

Skrifstofur SSNE loka vegna sumarleyfa

Skrifstofur SSNE verða lokaðar frá 15. júlí og fram yfir Verslunarmannahelgi.

Eingreiðsla vegna umhverfisvænnar orkuöflunar

Með breytingum á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar var opnað á möguleika ríkisins til að taka þátt í stofnkostnaði við umhverfisvæna orkuöflun sem dregur úr beinni rafhitun eða olíukyndingu. Hægt er að minnka rafhitun með ýmsu móti, m.a. með varmadælum, viðarkyndingu o.s.frv.
Ingimar Ingimarsson, sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, tekur á móti viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið frá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, verkefnastjóra SSNE.

Þingeyjarsveit tekur sitt fyrsta Græna skref

Grænum skrefum SSNE heldur áfram að fjölga og í síðustu viku tók Skrifstofa Þingeyjarsveitar við viðurkenningu fyrir að hafa stigið sitt fyrsta Græna skref af fimm.

Pistill framkvæmdastjóra - Júní

Júnímánuður hefur verið óvenju annasamur í ár hjá SSNE og auðvitað fjölmargar jákvæðar fréttir af atvinnu- og menningarlífi landshlutans sem er ánægjulegt.

Vilt þú hafa áhrif á nýja Sóknaráætlun?

Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar fyrir Norðurland eystra.
Fjölbreyttur hópur í pallborði um tækifæri og áskoranir í kvikmynda- og dagskrárgerð á landsbyggðum

Næsti kafli dagskrárgerðar á Íslandi - opið málþing

Samhliða opnun Lilju Alfreðsdóttur ráðherra á nýju myndveri á Húsavík verður opið málþing um stöðu dagskrárgerðar í landsbyggðum.

Framtíðarsýn Langanesbyggðar um uppbyggingu við Finnafjörð

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum 20. júní stefnumörkun um uppbyggingu við Finnafjörð þar sem fram kemur framtíðarsýn sveitarfélagsins, sem og markmið og leiðir að þeim. Í stefnunni lýsir sveitarstjórn Langanesbyggðar yfir eindregnum vilja til að vinna áfram að framgangi Finnafjarðarverkefnisins og tekur m.a. jákvætt í þær hugmyndir sem hafa verið uppi um uppbyggingu rafeldsneytisiðnaðar og landeldis í Finnafirði.
Mynd: Haukur Snorrason

Heimafólk og ferðamannaleiðir - viðhorfskönnun á Melrakkasléttu og Vatnsnesi

Könnun á aðkomu og sýn heimafólks á nýjum ferðamannaleiðum utan alfaraleiða. Könnunin beinist að völdum svæðum Norðurstrandarleiðar - The Arctic Coast Way.

Íbúakönnun 2023 - afstaða innflytjenda

Í dag kom út Íbúakönnun landshlutanna 2023 – afstaða innflytjenda. Í þeirri skýrslu er dregin fram afstaða innflytjenda í nýlokinni íbúakönnun og hún borin saman við afstöðu Íslendinga. Einnig var hún borin saman við afstöðu innflytjenda árið 2020 þegar síðasta könnun var framkvæmd.
Getum við bætt síðuna?