
STEFnumót á Akureyri: Til hvers er STEF og hvernig á að fóta sig í bransanum?
Fjallað verður t.d. um greiðsluflæði tónlistarveitna (t.d. Spotify), fjárflæði vegna tónlistar í kvikmyndum/sjónvarpsþáttum, holl ráð við að fóta sig í bransanum og þjónusta STEFs.
25.09.2024