
Pistill framkvæmdastjóra - Apríl 2024
Og allt í einu er kominn maí og farfuglarnir allir komnir og farnir að undirbúa hreiðurgerð. Bændurnir farnir að bíða spenntir eftir að frosti fari úr jörðu og fyrstu lömb vorsins farin að láta sjá sig.
02.05.2024