
Styrkveiting fyrir þróun gróðurs og trjáa í þéttbýli
Norræna ráðherranefndin auglýsir til umsóknar styrkveitingar um náttúrutengdar lausnir í norrænum borgum og þéttbýli. Styrktarpotturinn er 2.000.000 DKK eða um 40.000.000 ISL og umsóknarfrestur er miðvikudagurinn 13. mars 2024.
01.03.2024