
Frumkvæðissjóður Betri Bakkafjarðar opnar fyrir umsóknir 2. janúar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Betri Bakkafjörður“ fyrir árið 2024. Umsóknarfrestur er frá 2. janúar og fram að hádegi þriðjudaginn 23. janúar 2024.
12.12.2023