Auknar fjárfestingar á Norðurlandi eystra – ætlar þitt sveitarfélag að vera með?
Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar er verkefnið Auknar fjárfestingar á Norðurlandi eystra, sem hefur það markmið að laða að fjárfestingar í landshlutann og þar með fjölga atvinnuskapandi verkefnum í sem flestum sveitarfélögum á svæðinu.
17.08.2023