
MIPIM fjárfestaráðstefna í Cannes
SSNE tók í fyrsta sinn þátt í fjárfestaráðstefnunni MIPIM sem haldin er árlega í Cannes, en þar koma saman fjárfestar víðsvegar að úr heiminum ásamt borgum, sveitarfélögum og öðrum sem kynntu ýmiskonar fjárfestingartækifæri.
19.03.2024