Fara í efni

Viðhorf íbúa Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og Raufarhafnar til flugþjónustu á svæðinu

Viðhorf íbúa Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og Raufarhafnar til flugþjónustu á svæðinu

Fyrr á árinu var lögð fyrir spurningarkönnun til að kanna viðhorf íbúa á norðausturhluta landsins til flugþjónustu á svæðinu. Könnunin var gerð í samstarfi Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og SSNE.

Ástæða þess að farið var í að kanna þessi viðhorf íbúa svæðisins var að það styttist í að flugleiðin verði boðin út á ný og því talið mikilvægt að fá fram viðhorf íbúa til þjónustunnar, þá einkum flugleiðarinnar sjálfrar. 

Meðal annars var spurt var hvaðan íbúar hafi verið að fljúga, tilgang ferða hvers vegna valið hafið verið að fljúga umfram að keyra. Finna má niðurstöður könnunarinnar teknar saman hér.

Getum við bætt síðuna?