
Námskeið í gerð losunarbókhalds fyrir sveitarfélög
28. febrúar næstkomandi verður starfsfólki sveitarfélaga boðið upp á námskið um gerð losunarbókhalds en losunarbókhald gefur sveitarfélögum yfirsýn yfir losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi sinni og er gagnlegt tól til að leggja mat á kolefnisspor til að hægt sé að draga úr því á markvissan og hagkvæman hátt.
20.02.2024