
Úthlutun úr Atvinnumálum kvenna til Norðurlands eystra
Styrkir til atvinnumála kvenna eru ætlaðir frumkvöðlakonum eða fyrirtækjum í þeirra eigu. Skilyrði styrkveitinga eru þau að verkefnin séu í meirihlutaeigu kvenna, stjórnað af þeim og feli í sér nýnæmi eða nýsköpun af einhverju tagi. Huldustígur - fræðsla til þekkingar, sem hlaut styrk upp á 2 m.kr. til markaðssetningar og launakostnaðar.
24.05.2024