
Hátíð hugmynda og fjárfesta
Dagskráin er stútfull af spennandi viðfangsefnum líðandi stundar. Til dæmis hvernig og hversu vel staðtengd starfsemi spinnst saman við hnattræna hugsun. Konur og fjárfestingar, er íslenska síldarstúlkan í raun fyrsti englafjárfestir landsins?
15.03.2024