Umsóknarfrestur í hraðalinn STARTUP Storm er 20. september!
Startup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á Norðurlandi, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
			
			
					10.09.2024