
Hamfarahlýnun í hádegismat?
Starfar þú í mötuneyti hjá sveitarfélagi á starfssvæði SSNE? Hefur þú gaman af því að hugsa út fyrir boxið? Er sveitarfélagið þitt þátttakandi í Grænum skrefum SSNE? Langar þig að bæta við þig þekkingu um kolefnisspor matvæla og sjálfbærni í mötuneytum? Þá er námskeiðið Hamfarahlýnun í hádegismatinn fyrir þig!
09.02.2024