
Kynningarfundur um styrki og lán - Atvinnumál kvenna
Miðvikudaginn 16.febrúar nk. kl.16.00 verður haldinn rafrænn kynningarfundur um styrki og lán sem eru í boði hjá Atvinnumálum kvenna en umsóknarfrestur um styrki er til 3.mars en um lán til 15.mars.
12.02.2022