Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Skilaboð frá ungmennum

Skilaboðin eru gott innlegg í komandi stefnumótunarvinnu Sóknaráætlunar. Sömuleiðis mætti horfa á þessi atriði sem hugmyndabanka að viðburðum, fyrir t.d. fræðslu-, menningar-, æskulýðs- og/eða tómstundafulltrúa.

Ellefu glæný tónverk eftir börn og ungmenni frumflutt í Hofi

Afar velheppnaðir tónleikar Upptaktsins á Norðurlandi eystra, tónsköpunarverðlauna barna og ungmenna, fóru fram í gær, sunnudag, í Menningarhúsinu Hofi.

Saman gegn sóun í Hofi

Þriðjudaginn 9. apríl síðastliðinn var haldinn fundur þar sem áhugasömum gafst færi á að fræðast um þau tækifæri sem liggja í bættri nýtingu og minni sóun og koma með tillögur að aðgerðum. Fundurinn var vel sóttur og heppnaðist vel.
Skapandi hugur og atvinna sameinast í Mývatnssveit

Menning og skapandi greinar - Samstarf og sókn

Samkvæmt niðurstöðum íbúakannana þykir ljóst að málaflokkurinn er mikilvægur fyrir vellíðan og búfestu, en viðskipta- og menningarráðuneytið vinnur nú að skýrslu þar sem sýnt er fram á í hagtölum hversu mikið hreyfiafl skapandi greinar og menning er fyrir efnahag í landinu.

Námskeið um samgöngumiðað skipulag og virka ferðamáta

LOFTUM og SSNE stóðu að námskeiði um samgöngumiðað skipulag og virka ferðamáta á Stéttinni á Húsavík í morgun. Námskeiðið var haldið af Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, verkefnastjóra hjá SSNE, og er það fyrsta af mörgum í námskeiðsröð þar sem fræðslan er aðlöguð að stærð og staðbundnu samhengi viðkomandi sveitarfélags.

Frá hugmynd að viðurkenndri grisjunarstefnu

Söfnin eru mikilvægar stofnanir í samfélaginu, bæði á sviði minjavörslu og rannsókna en ekki síður sem áfangastaðir sem bjóða ferða- og heimafólki Norðurlands eystra í heimsókn og halda uppi hefðum, sögu, list- og menningarviðburðum allan ársins hring. 

Dagskrá ársþings SSNE birt

Ársþing SSNE verður haldið 18. og 19. apríl n.k. í Þingeyjarsveit.

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð – opinn fundur í Hofi 9. apríl

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.

Pistill framkvæmdastjóra - mars 2024

Marsmánuður flaug svo sannarlega hratt hjá okkur, enda fjölmargt um að vera hjá okkur þrátt fyrir að mánuðurinn hafi verið í styttra lagi vegna páskahátíðarinnar.
Árið 1997 tóku íbúar Samsø þá ákvörðun um að verða fyrsta sjálfbæra eyjan í Danmörku og á 10 árum tókst þeim að umbreyta raforkuframleiðslu í 100% sjálfbæra orku en eyjan framleiðir allt sitt rafmagn með vindmyllum sem eru að stærstum hluta í eigu íbúanna.

Vinnustofa um heildstæð orkuskipti á Samsø

SSNE tók þátt í vinnustofu um heildstæð orkuskipti á eyjunni Samsø í Danmörku. Vinnustofan var í höndum Energi Akademiet sem hafa áratuga reynslu af því að þróa og innleiða svæðisbundnar orkuskiptaáætlanir.
Getum við bætt síðuna?