Fjárfestar, grænar lausnir og sjálfbærni á MIPIM 2024
Þessa vikuna er starfsfólk frá SSNE í för með Íslandsstofu á fjárfestahátíðinni MIPIM í Cannes að sækja sér þekkingu og kynna möguleg tækifæri fyrir fjárfestum. Í ár er áherslan á grænar lausnir og sjálfbærni.
13.03.2024